Vikan


Vikan - 25.01.2000, Blaðsíða 35

Vikan - 25.01.2000, Blaðsíða 35
KARFIÁ MEXÍKÓSKA UÍSU Vikan 35 Aðferð: Hreinsið fiskinn og skerið hann í 4 sm bita. Setjið fiskinn í eldfast mót og hellið sítrónusafa yfir. Afhýðið laukinn og steikið hann þar til hann verður mjúkur. Bætið tómatmauki og smátt söx- uðum hvítlauk saman við. Sker- ið paprikuna langsum í tvennt, hreinsið innan úr henni og sker- ið niður fremur gróft. Bætið tómötum úr dós, vatni og salsasósu saman við ásamt til- heyrandi kryddi og látið sósuna sjóða við vægan hita í 10 mínút- ur. Hellið sósunni yfir fiskinn og maís baunum og osti yfir. Bakið fiskinn við 180 gráður í 15 mínútur. Skreytið með steinselju og svörtum ólífum. Berið fram með hrísgrjónum, fersku salati og hvítlauksbrauði. 500 g ýsuhakk 2 rauðlaukar 2 msk. olía 1 lítri vatn 2 fiskteningar 1 tsk. estragon 1/2 tsk. hvítur pipar 1 tsk. picanta 3 hvítlauksrif 200 g ferskt spínat 100 g rjómaostur 100 g hunangsostur 4 msk maizenamjöl 2 1/2 dl mjólk 15 lasagneblöð frá Barilla Brauðostur Aðferð: Afhýðið laukana og steik- ið þá mjúka. Bætið vatni og fiskteningum saman við og kryddið með tilheyrandi kryddi. Bætið spínati saman við ásamt ostunum. Þykkið sósuna með maizenamjöli og bætið mjólk saman við. Smyrjið ofnfast fat með olíu. Leggið til skiptis í fatið lasagnablöð, ýsuhakk og sósu yfir, sósan á að vera efst. Þekið fatið með brauð- osti. Bakið við 180 gráður í 20 mínútur. Berið lasagnað fram með fersku salati og grófu brauði. Rétturinn er fyrir fjóra og er bakaður í eldföstu móti 500 g roðlaus karfi safi úr einni sítrónu 2 laukar 2 msk. olía 2 msk. tómatmauk 4 hvítlauksrif 2 grænar paprikur 1 rauð paprika 1 dós tómatar 1/2 tsk. chilipipar 1 dl vatn 1 dl salsasósa 1 stöngull ferskt dill 1 fiskteningur 1 tsk. picanta 1 tsk. paprikuduft 1 dós maís baunir 200 g mozzarella hvítlauksostur Til skreytingar: Steinselja og svartar ólífur Texti: Fríða Sophia Bödvarsdóttir, myndir: Gísli Egill Hrafnsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.