Vikan - 25.01.2000, Blaðsíða 35
KARFIÁ MEXÍKÓSKA UÍSU
Vikan 35
Aðferð:
Hreinsið fiskinn og skerið
hann í 4 sm bita. Setjið fiskinn í
eldfast mót og hellið sítrónusafa
yfir. Afhýðið laukinn og steikið
hann þar til hann verður mjúkur.
Bætið tómatmauki og smátt söx-
uðum hvítlauk saman við. Sker-
ið paprikuna langsum í tvennt,
hreinsið innan úr henni og sker-
ið niður fremur gróft. Bætið
tómötum úr dós, vatni og
salsasósu saman við ásamt til-
heyrandi kryddi og látið sósuna
sjóða við vægan hita í 10 mínút-
ur. Hellið sósunni yfir fiskinn og
maís baunum og osti yfir.
Bakið fiskinn við 180 gráður
í 15 mínútur.
Skreytið með steinselju
og svörtum ólífum.
Berið fram með hrísgrjónum,
fersku salati og
hvítlauksbrauði.
500 g ýsuhakk
2 rauðlaukar
2 msk. olía
1 lítri vatn
2 fiskteningar
1 tsk. estragon
1/2 tsk. hvítur pipar
1 tsk. picanta
3 hvítlauksrif
200 g ferskt spínat
100 g rjómaostur
100 g hunangsostur
4 msk maizenamjöl
2 1/2 dl mjólk
15 lasagneblöð
frá Barilla
Brauðostur
Aðferð:
Afhýðið laukana og steik-
ið þá mjúka. Bætið vatni og
fiskteningum saman við og
kryddið með tilheyrandi
kryddi. Bætið spínati saman
við ásamt ostunum. Þykkið
sósuna með maizenamjöli
og bætið mjólk saman við.
Smyrjið ofnfast fat með
olíu. Leggið til skiptis í fatið
lasagnablöð, ýsuhakk og
sósu yfir, sósan á að vera
efst. Þekið fatið með brauð-
osti.
Bakið við 180 gráður í 20
mínútur.
Berið lasagnað fram með
fersku salati og grófu
brauði.
Rétturinn er fyrir fjóra og er
bakaður í eldföstu móti
500 g roðlaus karfi
safi úr einni sítrónu
2 laukar
2 msk. olía
2 msk. tómatmauk
4 hvítlauksrif
2 grænar paprikur
1 rauð paprika
1 dós tómatar
1/2 tsk. chilipipar
1 dl vatn
1 dl salsasósa
1 stöngull ferskt dill
1 fiskteningur
1 tsk. picanta
1 tsk. paprikuduft
1 dós maís baunir
200 g mozzarella
hvítlauksostur
Til skreytingar:
Steinselja og svartar ólífur
Texti: Fríða Sophia Bödvarsdóttir,
myndir: Gísli Egill Hrafnsson