Vikan


Vikan - 25.01.2000, Page 16

Vikan - 25.01.2000, Page 16
„Mundu þó alltaf, að það besta sem kona get- ur haft með sér á ferðum sínum er hvorki Gucci taska né frönsk nærföt, heldur opinn hugur." Gail Rubin Bereny „Þegar karlmaður stendur upp til að tala hlustar fólk. Þegar kona stendur upp til að tala lítur fólk upp og ef því líkar það sem það sér, hlustar það." Pauline Frederick (1883 -1938). Ég er lífsfylling hans, hjúkrunarkona, húsgagn, - aðeins kona. Sophie Tolstoy (1844 -1919) „Ekki fórna sjálfri þér. Þú ert allt sem þú átt." Janis Joplin (1943 -1970) „Það er jafn heimsku- legt að gera móðurina að fyrirmynd og að gera konuna að kyntákni." Úr „The Mother Book" eftir Liz Smith þær framkvæma tvo þriðju hluta allrar vinnu, afla eins þriðja hluta tekna í heiminum og eiga innan við einn hundraðasta hluta eigna." Úr ársskýrslu Samein- uðu þjóðanna árið 1980 „Ég hef hæfileika kon- unnar til að halda mér að verki og ljúka því sem þarf að gera þótt allir aðrir séu löngu búnir að gefast upp." Margaret Thatcher, fœdd1925 „Það er eðlilegt að venjuleg stúlka vilji frek- ar vera fögur en afburða greind. Hún veit að karl- menn hafa skarpari sjón en hugsun." Freya Stark, fœdd1893 „Besta fegrunarmeðal konunnar er lífsgleðin." Rosalind Russel (1911-1976) 16 Vikan

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.