Vikan - 02.05.2000, Page 14
Tískan breytist og mennirnir með. Sumir hafa
einstakt lag á að uera alltaf eins og klipptir út
úr tískublaði á meðan aðrir leggja ekkert upp
úr bví að eltast við tískuna. Við fengum fag-
menn úr tískuheiminum til að tjá sig um hvaða
íslendingar sköruðu fram úr í klæðaburði.
Sjöfn Kolbeins, eigandi
Monsoon og flccessorize
„Mér detta strax í hug hjón-
in Edda Hinriksdóttir og
Bragi Asgeirsson, formaður
hestamannafélagsins Fáks.
Þau eru alltaf voða sæt og fín,
hvar sem maður hittir þau.
Sigríður Dúna Kristmunds-
dóttir. Mjög hugguleg.
Bolli í Sautján er alltaf
flottur og Svava ek’ki síður.
Hún Þórey Þórisdóttir
verslunarstjóri hjá mér í
Monsoon, er mjög huggulega
klædd. Kata Kolbeins, snyrti-*'
fræðingur og frænka mín, er
flott klædd og alltaf mjög fín.
Gunni, eigandi GK, er
flottur í tauinu og Sigmund-
ur Ernir fréttamaður er alltaf
töff. Hatliði Halldórsson
hestamaður er flottastur.
Hann var að keppa um dag-
inn og mætti í bíl og með
kerru í stíl við reiðgallann.41
Marta María Jónasdóttir,
fatahönnuður og aðstoð-
aruerslunarstjóri í Sautján
á Laugavegi.
Konurnar
Andrea Róberts. Algjör
töffari, hún er alltaf smart og
ófeimin við að fara stundum
í ruglföt.
Lilja Pálmadóttir. Svolítill
pönkari í klæðnaði en samt
smart.
Svava í Sautján. Voðalega
fín og sæt, alltaf með nýjustu
straumana á hreinu'.
Þórunn Svcinsdóttir, bún-
ingahönnuður. Blandar
skemmtilega saman gömlum
og nýjum fötum. Mjög flott
blanda.
Birta Björnsdóttir, förðun-
arfræðingur og módel. Mikil
pæja og alltaf voðalega fín.
Karlarnir
Fjölnir Þorgeirsson, at-
hafnamaður með meiru.
Alltaf fínn og smart klæddur.
Teitur Þorkelsson, frétta-
og dagskrárgerðarmaður:
Mjög flottur í klæðaburði.
Sævar Karl verslunareig-
14 Vikan
Birta Björnsdóttir koinst í hóp best
klæddn kvenna landsins.
Texti: Margrét V. Helgadóttir
Myndir: Björn Blöndal, Hreinn Hreinsson, Sigurjón Ragnar