Vikan


Vikan - 02.05.2000, Qupperneq 14

Vikan - 02.05.2000, Qupperneq 14
Tískan breytist og mennirnir með. Sumir hafa einstakt lag á að uera alltaf eins og klipptir út úr tískublaði á meðan aðrir leggja ekkert upp úr bví að eltast við tískuna. Við fengum fag- menn úr tískuheiminum til að tjá sig um hvaða íslendingar sköruðu fram úr í klæðaburði. Sjöfn Kolbeins, eigandi Monsoon og flccessorize „Mér detta strax í hug hjón- in Edda Hinriksdóttir og Bragi Asgeirsson, formaður hestamannafélagsins Fáks. Þau eru alltaf voða sæt og fín, hvar sem maður hittir þau. Sigríður Dúna Kristmunds- dóttir. Mjög hugguleg. Bolli í Sautján er alltaf flottur og Svava ek’ki síður. Hún Þórey Þórisdóttir verslunarstjóri hjá mér í Monsoon, er mjög huggulega klædd. Kata Kolbeins, snyrti-*' fræðingur og frænka mín, er flott klædd og alltaf mjög fín. Gunni, eigandi GK, er flottur í tauinu og Sigmund- ur Ernir fréttamaður er alltaf töff. Hatliði Halldórsson hestamaður er flottastur. Hann var að keppa um dag- inn og mætti í bíl og með kerru í stíl við reiðgallann.41 Marta María Jónasdóttir, fatahönnuður og aðstoð- aruerslunarstjóri í Sautján á Laugavegi. Konurnar Andrea Róberts. Algjör töffari, hún er alltaf smart og ófeimin við að fara stundum í ruglföt. Lilja Pálmadóttir. Svolítill pönkari í klæðnaði en samt smart. Svava í Sautján. Voðalega fín og sæt, alltaf með nýjustu straumana á hreinu'. Þórunn Svcinsdóttir, bún- ingahönnuður. Blandar skemmtilega saman gömlum og nýjum fötum. Mjög flott blanda. Birta Björnsdóttir, förðun- arfræðingur og módel. Mikil pæja og alltaf voðalega fín. Karlarnir Fjölnir Þorgeirsson, at- hafnamaður með meiru. Alltaf fínn og smart klæddur. Teitur Þorkelsson, frétta- og dagskrárgerðarmaður: Mjög flottur í klæðaburði. Sævar Karl verslunareig- 14 Vikan Birta Björnsdóttir koinst í hóp best klæddn kvenna landsins. Texti: Margrét V. Helgadóttir Myndir: Björn Blöndal, Hreinn Hreinsson, Sigurjón Ragnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.