Vikan - 25.07.2000, Blaðsíða 6
„Tónlistin gefur inér
einfaldlega sálarró og
lífsfyJIingu.Tónsmíð-
ar nn'nar litast tals-
vert af áhuga niínuin
á andlcguin inálefn-
uin og austrænni
incnningu og tónlist.
Ég held þó að það
gæti áhrifa héðan og
þaðan. Ég hef alltaf
haft áhuga á ölluin
heiininuni cn ckki
bara Vesturlönduni.“
~ Stundum er sagt að æsk-
•° an sé tími uppgötuana og
•= góðra hugmynda en
sennilega koma fólki
. ° frekar í hug orð eins og
_ cn
3 - stöðugleiki og uanafesta
CD
= i begar talað er um fólk á
■O
= | miðjum aldrí með upp-
= " komin börn. En maður
o nz
: barf ekki að uera rétt
'í \ skríðinn yfir tuítugt til að
~ E láta drauma sína rætast
og fá góðar hugmyndir.
Það hafa hjónín Leó G.
Torfason, prentsmiður og
tónlistarmaður, og Guð-
ný Jonsdottír leikskóla-
kennari sýnt fram á.
Leó og Guðný eru
fólk á miðjum fimm-
tugsaldri sem eiga
einn uppkominn
son og hafa ekki komið ná-
lægt fyrirtækjarekstri fyrr en
nú með stofnun Kaffihússins
við Klapparstíg 37. Þau hjón-
in hafa lengi haft áhuga á heil-
brigðu mataræði og líferni og
eru grænmetisætur sem end-
urspeglast að hluta til á mat-
seðli kaffihússins. Auk þess
að bjóða upp á dýrindiskök-
ur, kaffi og te býður kaffihús-
ið nefnilega girnilega græn-
metisrétti sem hafa margir
hverjir þá sérstöðu að vera
óvenju próteinríkir og hollir.
En hvað fær fólk á miðjum
aldri til að kúvenda lífi sínu og
stofna kaffihús?
„Ég hef reyndar aldrei ver-
ið mjög mörg ár í sama starf-
inu og hef unnið við ýmis
störf frá því að ég lauk stúd-
entsprófi. Ég vann m.a. sem
læknaritari og prófarkalesari
og síðan fór ég að læra að vera
leikskólakennari og vann við
það í fjögur ár en þá var mað-
ur orðinn útbrunninn í því
starfi. Það er því ekkert
óvenjulegt fyrir mig að vilja
prófa eitthvað nýtt,“ segir
Guðný en segja má að kaffi-
húsið sé fyrst og fremst henn-
ar hugarfóstur.
Á undanförnum árum hef-
ur sprottið upp ótrúlegur
fjöldi kaffihúsa í höfuðborg-
inni og því er rétt að spyrja
af hverju þau hafi vilja leita
inn á þennan markað:
„í upphafi var þetta hug-
detta en varð smám saman að
gömlum draumi eftir því sem
árin liðu. Þegar sonur okkar
var orðinn unglingur fórum
við að labba í bæinn á laug-
ardögum og prófa hin og
þessi kaffihús. Þá kom upp sú
hugmynd hjá okkur að það
væri gaman að vera með
kaffihús með tónlist sem okk-
ur þætti góð og væri jafnframt
ekki mjög hávær svo hægt
væri að tala saman, borða
góðan mat í þægilegu and-
rúmslofti þar sem ekki væri
veriðaðreykja. Semsagtstað
þar sem gott væri að slappa
af á.
Þetta er alls engin ævintýra-
mennska því við erum ekki
þannig fólk. Við erum búin að
melta þetta allt saman og
hugsa málið vel,“ segir Guð-
ný.
„Við urðum hins vegar að
fara að gera eitthvað í þessu
því við vorum búin að ganga
með þennan draum svo lengi
í maganum,“ bætir hún við
eftir andartaks umhugsun.
Matur að hætti
Hollywoodstjarna
Eins og áður sagði mun
Kaffihúsið m.a. sérhæfa sig í
grænmetisréttum og þá sér-
Vikan