Vikan


Vikan - 25.07.2000, Blaðsíða 51

Vikan - 25.07.2000, Blaðsíða 51
Andlitsförðun í sölinni Enn eiga margir eftir að komast í sumarfrí og eflaust kiósa sumir Uann kost að fara á suðrænar slóðir til ftess að njóta einstakrar ueðurblíðu, suona rén áður en það fer að hausta. Þeir sem ekki fara utan eiga ör- ugglega eftir að njóta þess að sóla sig hér heima, t.d. uíð sjóinn í Nauthólsuíkinni uinsælu. Hér koma nokkrar ráðleggingar um andlitsförðun í sólinni. Sæt í sóiinni! Ef maður er ekki brúnn í andliti á sumrin þá getur andlitið virk- að líflaust og veiklulegt í birtunni og sólinni utandyra. Þær konur sem vilja hlífa andlitshúðinni fyrir sólargeislum, en vilja jafnframt líta vel út, geta alltaf gripið til þess að nota andlitsfarða. Fallegast er að hafa farðann í gyllt- um, sólarlegum lit og lífga svo upp á heildaráhrifin með bleik- um, gulum eða grænum litum við förðun á augum og vörum. Gæta skal þó þess að hafa snyrtinguna einfalda og létta. Það er lykilatriði þegar dvalið er á strönd eða annars staðar þar sem fólk er í mikilli sól. Veljið maskara í skærum og skemmtileg- um litum, berið blautan augnbýant á augun eða augnskugga, en notið um- fram allt ekki hvort tveggja í einu. Varalitur Ein einfaldasta leiðin til þess að hressa upp á útlitið er að bera á sig varalit. Þeg- ar þú velur varalit skaltu hafa í huga að þótt ákveðinn litur geti virkað of skær á vet- urna þá getur hann reynst frá- bærlega fallegur og lífleg- ur í sólarljósi á sumrin. Auk þess ber að hafa í huga að varalitir eru stundum sterkari eða skærari þegar þeir eru enn í umbúð- unum en þegar þeir eru komnir á var- irnar. irið er timinn til þess að nota naglalökk. Litaúrvalið af naglalökkum er mjög fjölbreytt og um þessar mundir og því er til velja sér naglalakk sem er í stíl við baðfötin. Bíkfnré ™ ur að ryðja sér til rúms og sun bolir, þótt sígildir séu anhaldi. Bíkini eru , skærgrænumeðaöðn onlitum og mön með skrautlei Veljið fallegt, að naglalakk í stíl við baðfötin og gleymið ekki að lakka tá- neglurnar. um Maskarí Skærlitaðir maskarar koma og fara úr tísku og um þess- ar mundir eru þeir einmitt mjög vinsæl- ir. Vel lituð augnhár koma eins konar „hreyfingu" á heildaráhrif snyrting- arinnar. Bláir og fjólubláir mask- arar eru smart yfir sumartím- ann. Tilbreyting Ef þú kannt ekki við hina skæru liti í förðun sem eru vin- sælir nú í sumar þá er alltaf sá möguleiki fyrir hendi að halda sig bara við sína venjulegu förðun og bæta kannski við hana varalit sem er einum tóni bjartari en þú ert vön að nota og jafnvel naglalakki í stíl. Eða sláðu til og kauptu þér dökkfjólubláan maskara, Þrátt fyrir að þú sért vanaföst hvað varðar andlitssnyrt- ingu þá er þér alveg óhætt að bregða örlítið út af vananum og krydda tilveruna svolítið. Farði Farði sem á að nota í hita og sól þarf að þola vel heitt loftslag og raka. Því er ráðlegast að velja sér farða sem er léttur í sér eða gott, litað dag- krem. Olíumikill farði er ekki heppilegur á ströndinni því hon- um hættir til að renna til í hitanum og áferðin verður ójöfn. Gættu þess að velja farða með sólarvörn til þess að hlífa húðinni gegn skaölegum geisl- sólarinnar og ekki bera of þykkt lag af honum á andlitið, það er ekki fallegt í mikilli birtu. Einnig skyldi hafa í huga að farðinn sé ekki með glansandi áferð. Fyrir þær konur sem kjósa að nota ekki andlitsfarða, en vilja gjarnan vera brúnar, eru sjálfbrúnkukrem góður kostur. Það þarf þó að gæta þess að bera hann mjög vandlega og jafnt á andlitið til þess að fá sem besta áferð. Góða skemmtun í sólinni! Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.