Vikan


Vikan - 25.07.2000, Blaðsíða 34

Vikan - 25.07.2000, Blaðsíða 34
 Guony Jonsdottir er aiinar cigandi og aOalkokkur nýs spennandi kafli- húss > ift Klappar- stí;> sein heitir ein- faldlega Kaftihiisift og er vift Klappar- stíg 37. Þeir sem hugsa uin hollust- una en vil ja jafn- fram hragftgófta rétti ættu aft taka staftnum fagnandi |>ví |>ar verftur m.a. hoftnir próteinríkir grænmetisréttir, ihnandi kaffi og dúndurgóftar kiik- ur fyrir sælkerana. Súkkulaði-ostakaka Botn: 150-180 g Homeblest hafrakex með súkkulaði 100 g hakkaðar heslihnetur 50 g smjör 1/2 dl matreiðslurjómi. Myljið kexið smátt (í mat- vinnsluvél ef vill). Bætið heslihnetunum út í. Bræðið smjörið í potti og bætið mat- reiðslurjómanum út í. Hellið blöndunni yfir kexmylsnuna og hrærið þar til allt hefur blotnað í gegn. Setjið smjörpappír í botn- inn á 23-24 sm springformi. Þrýstið kexblöndunni í botn- inn og upp á kantana á form- inu. Bakað í 180° C heitum ofni í 5 mínútur. Kælið botninn á meðan fyllingin er búin til. Fylling 600 g rjómaostur 1 dl púðursykur 2 stór egg 1/2 dl rjómi 150 g suðusúkkulaði (Konsum). Setjið rjómaostinn í hræri- vél og hrærið þar til hann verður mjúkur og laus við kekki. Hrærið púðursykrin- um saman við. Bætið því næst eggjunum og rjómanum út í og hrærið vel. Súkkulaðið er brætt yfir vatnsbaði og hrært varlega saman við ostablönd- una. Bakið í ofni við 150° C í 60- 70 mínútur. Skreytið með jarðarberjum og súkkulaði eftir smekk. Fallegt er að hafa græn lauf, myntulauf, birkilauf eða eitt- hvað annað grænt úr garðin- um með. Gætið þess að þvo lauf úr garðinum upp úr ed-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.