Vikan


Vikan - 25.07.2000, Blaðsíða 41

Vikan - 25.07.2000, Blaðsíða 41
Gardína fyrir lítinn glugna, svalahurð eða forstofuhurð Efni: u.þ.b. 7 x 50 g Mayflower Cotton 8 eöa Hjerte Mississippi Cotton 8 Heklunál nr. 3 Breidd: 74 sm. Lengd eins og á mynd 114 sm án kögurs. Fitjið upp 177 loftlykkjur. Til aö lengja gardínuna eru umferðir 3 til 29 endurteknar. Ef óskað er eftir styttri gardínu er umferðum 30 til 56 sleppt. 1. umferð á teikningu: Byrjið á 3 loftlykkjum (telst 1 stuðull) frá nálinni og heklið 8 stuðla = alls 9 stuðlar. ( 2 loftlykkjur, 7 stuðla), endurtakið () 4 sinnum 79 stuðla, síðan () 4 sinnum, þá 2 loftlykkjur og loks 9 stuðla. Alltaf er snúið við með 3 loftlykkjum sem telst 1 stuðull. Skýringar: □ 2 loftlykkjur, hoppa yfir 2 lykkjur, 1 stuðull í næstu lykkju: x 3 stuðlar. xx 7 stuðlar. 3 loftlykkjur, 1 fastalykkja í 4. stuðul á fyrri umferð (miðstuðull), 3 loftlykkjur, 1 stuðull í síðasta stuðulinn í stuölahópnum. í umferð á eftir er farið yfir fastalykkjusporið með 5 loftlykkjum. ] Tekið inn í byrjun umferðar: 5 loftlykkjur (=1 stuðull, 2 loftlykkjur), 1 stuðull í næstu lykkju. r Endið á stuðli, snúið við og heklið 2 keðjulykkjur að 1. stuðli í stuðlahópnum í síðustu umferð. Vikan 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.