Vikan


Vikan - 25.07.2000, Page 41

Vikan - 25.07.2000, Page 41
Gardína fyrir lítinn glugna, svalahurð eða forstofuhurð Efni: u.þ.b. 7 x 50 g Mayflower Cotton 8 eöa Hjerte Mississippi Cotton 8 Heklunál nr. 3 Breidd: 74 sm. Lengd eins og á mynd 114 sm án kögurs. Fitjið upp 177 loftlykkjur. Til aö lengja gardínuna eru umferðir 3 til 29 endurteknar. Ef óskað er eftir styttri gardínu er umferðum 30 til 56 sleppt. 1. umferð á teikningu: Byrjið á 3 loftlykkjum (telst 1 stuðull) frá nálinni og heklið 8 stuðla = alls 9 stuðlar. ( 2 loftlykkjur, 7 stuðla), endurtakið () 4 sinnum 79 stuðla, síðan () 4 sinnum, þá 2 loftlykkjur og loks 9 stuðla. Alltaf er snúið við með 3 loftlykkjum sem telst 1 stuðull. Skýringar: □ 2 loftlykkjur, hoppa yfir 2 lykkjur, 1 stuðull í næstu lykkju: x 3 stuðlar. xx 7 stuðlar. 3 loftlykkjur, 1 fastalykkja í 4. stuðul á fyrri umferð (miðstuðull), 3 loftlykkjur, 1 stuðull í síðasta stuðulinn í stuölahópnum. í umferð á eftir er farið yfir fastalykkjusporið með 5 loftlykkjum. ] Tekið inn í byrjun umferðar: 5 loftlykkjur (=1 stuðull, 2 loftlykkjur), 1 stuðull í næstu lykkju. r Endið á stuðli, snúið við og heklið 2 keðjulykkjur að 1. stuðli í stuðlahópnum í síðustu umferð. Vikan 41

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.