Vikan


Vikan - 25.07.2000, Blaðsíða 38

Vikan - 25.07.2000, Blaðsíða 38
Þeir sem halda huí fram að hað sé aðeíns líf og fjör í höfuðborgínni hafa ekki rétt fyrir sér. Lífíð á landsbyggðinni getur verið eínfaldara en bað er suo sannarlega ekkí leiðinlegra. Þetta er bara spurning um hugarfar. ísfirðingar segja að aðeins hafi rignt í tuo daga í sumar hjá beim. Það er uarla hægt að trúa öðru bví annar huer maður á staðnum er kaffibrúnn á hörund. Mikil stemmning ríkti í bænum alla fyrstu helgina í júlí, léttklæddir íbúarnir kusu margir að drekka morgunkaffið sitt úti á stén eða á svölun- um, aðrir fengu sér göngutúr í bæinn, kíktu í búðir eða á myndlistarsýningar, sýndu sig og sáu aðra. Von var á risastóru skemmtiferðaskipi til bæjarins á næstunni og innan nokkurra daga ætlaðí Hallgrímur Helgason að opna myndlistar- sýningu. Engin lognmolla fyrir uestan. ísafjaröarkaupstaöur er einn fal- legasti staöur í heimi að mati sýslumanns ísfirðinga, Ólafs Helga Kjartanssonar, en hann hefur búið þar í 16 ár. Ólafur Helgi var að grilla eins og svo margir þetta fal- lega og sólrika kvöld. Hann er heimsfrægur á landinu fyrir aðdá- un sína á Rolling Stones og að hafa verið einn örfárra íslendinga sem Mick Jagger talaði við um síðustu verslunarmannahelgi þeg- ar hann birtist óvænt á ísafirði. Þegar Ólafur Helgi kom gangandi fyrir húshorn, sá hann Finnboga Hermannsson fréttamann vera að ræða við Jagger og er nær dró heyrði hann Finnboga segja: „There he is!“ og benda í áttina til sín. Eflaust hafa ekki margir verið kynntir fyrir stórstjörnunni á þenn- an hátt. Jagger og Ólafur Helgi ræddu heillengi saman og ekki bara þarna heldur aftur þegar Jaggerinn var að yfirgefa ísafjörð daginn eftir. Ólafur Helgi hefur farið á 14 tón- leika með Rolling Stones og á yfir 300 plötur með þeim. í frístundum hlustar Ólafur Helgi ekki eingöngu á goðin sín heldur hefur hann setið á skólabekk og numið við Háskóla íslands í félagsvísindadeild, en að- eins á hálfum hraða vegna vinnu sinnar. Elsta dóttir Ólafs Helga, tví- tug að aldri, verður skólasystir föö- ur sins næsta vetur þvi hún er að fara í lögfræðina. Glefsur um lfestfírðí í máli og myndum helgina sem landsmenn áttu að vera á Þingvöllum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.