Vikan


Vikan - 01.08.2000, Page 11

Vikan - 01.08.2000, Page 11
Anna Vigdís Gísladnttir stjórn- ar útsendingu inorgunsjón- varpsins í suniar en hún hyggst Inetta í liaust og setjast á skóla- bekk í Skotlandi. „13, start... klipp ... og fjögur klipp," er dæmi uin það sem luín segir í eyru allra starfsnianna niorgun- sjónvarpsins næstuin stöðugt í tvo klukkutínia. Fiirðunardain- an cr líklega sú eina sem slcpp- ur við þetta. Hún á líka allt gott skilið þar sem henni tekst að breyta inestu grýlum í prinsess- ur og örgustu froskum í prinsa. I uuglýsingahléinu, uokkrum mímitum eftir að Kristinn hellti óvart úr kaffi bolla ytir Þorgeir. Ef vel er að gáð sést stór kaftiblettur á liægri crniinni á jakka Þorgeirs. mest af landi í kringum hann. Ríkið færi með hann eins og opinbera starfsmenn; þeir mættu bulla svolítið en ekki gjósa. Svo bætti hann við að það að Geysir væri farinn að gjósa sjálfur á gamalsaldri væri álíka náttúruundur og að fjör færðist f Sumargleðina. Þegar Gunnar Smári sagði þetta átti Margrét bágt með að stilla sig um að hlæja en Þorgeir glotti út í annað, enda fyrrum meðlimur Sunrargleð- innar. Gunnar Smári fer venjulega á kostum í morgun- sjónvarpinu og hefur vakið mikla athygli fyrir að gefa áhorfendum og hlustendum nýja sýn á málin. fyrir karlmenn og að örvhent- ir séu líklegri til að skipta um kyn. Þótt Margrét og Þorgeir sjáist ein, ásamt þeim gestum sem þau fá í heimsókn í þátt- inn, er heil herdeild fólks í kringum þau sem sér til þess að allt gangi vel. Tveir kvik- myndatökumenn, sviðsstjóri, stjórnandi útsendingar, skrifta, tæknistjóri, klippari, hljóðmaður og sminka eru öll nauðsynlegur hlekkur í keðj- unni til að hlutirnir gangi vel fyrir sig. Allir hafa heyrnartól í eyr- unum og heyra í Önnu Vigdísi Gísladóttur, stjórnanda út- sendingar, þegar hún skiptir frá einu sjónarhorni mynda- vélarinnar yfir í annað. „13, start ... klipp ... og fjögur klipp,“ segir hún og einnig má heyra í skriftunni sem hefur það hlutverk er að passa upp á tímann og telja niður. Þetta skilja þeir sem heyra en ekki aðrir. Óskiljanlegt er þó hvernig Margrét og Þorgeir geta spjallað við viðmælend- ur sína um hin ýmsu málefni, misalvarleg, og þurfa að hlusta á Önnu Vigdísi á með- an. Þegar Margrét var spurð að því hvernig hún gæti hugs- að með þetta í eyrunum sagði hún snaggaralega: „ Við hugs- um ekki.“ Og svo fór hún að hlæja og sagði að þetta vend- ist. Heyra má að bæði Mar- grét og Þorgeir eru vel inni í öllum málefnum og kunna skil á ýmsum hlutum eins og laxveiðiám, landafræði og stjórnmálum og geta því spurt viðmælendur sína og fasta- gesti spjörunum úr. Þau eru skemmtilega orðheppin og spurningar þeirra meinfyndn- ar á köflum. Það er ótrúlegt að þau verði nokkurn tíma kjaftstopp. Þau eru sannir fagmenn sem geta bjargað sér út úr ótrúlegustu klípum. Þegar fastur gestur föstudags- þáttanna, Gunnar Smári Eg- ilsson, var rétt að byrja að tala um atburði líðandi viku kom í ljós að hljóðneminn hans var bilaður. Sviðsstjórinn, Krist- inn Karlsson, sá að við svo búið mátti ekki standa og gekk fram fyrir myndavélina að Gunnari Smára, tók bilaða hljóðnemann úr jakkavasa hans með snöggri handa- hreyfingu og kom öðrum fyr- ir. Þetta tók örfáar sekúndur og Margrét og Þorgeir létu sem ekkert væri. Þrátt fyrir að tækniliðið sjáist sjaldnast í mynd verður samt að grípa til svona ráða fyrir allra augum. Eftir að Gunnar Smári „fékk málið“ hóf hann að segja um- búðalaust frá skoðunum sínum á málefnum líðandi stundar. Gunnar Smári sagði meðal annars að hann væri ekki sammála Siv Friðleifsdóttur ráðherra um að ríkið ætti að eign- ast Geysi og sem Kaflíslettur Eitt óhapp gerðist rétt áður en Gunnar Smári fór í loftið. Kristinn sviðsstjóri sótti kaffi fyrir Þorgeir, gekk síðan að eldhúsborðinu til að rétta Þorgeiri það. Margrét sneri sér aðeins við, sem truflaði Kristin, þannig að meirihluti Vikan 11

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.