Vikan - 01.08.2000, Qupperneq 19
Samantekt: Guðriöur H a r a I d s d ó 11 i r
um samböndum hefur kom-
ið í ljós að sambönd endast
best ef pörin hafa svipuð lífs-
viðhorf og skoðanir. Þá er
auðvitað ekki átt við hvort
þið séuð sammála um alla
skapaða hluti heldur um hluti
sem skipta sambandið miklu
máli eins og barneignir, trúar-
brögð, pólitík og hjónaband.
Sjötta svið: Áhugamál
Það er ekkert athugavert
við það að pör hafa ekki sömu
áhugamálin. Ef til vill hefur
hann brennandi áhuga á forn-
bílum en þú á lestri góðra
bóka. Það sem er hins vegar
mikilvægt er að þið skiljið
áhuga hvors annars á áhuga-
málinu og virðið hann.
Vinnan er stór hluti af lífi
flestra og því er einnig mikil-
vægt að þið hafið áhuga á
starfi hvors annars þótt þið
vinnið í gjörólíkum geirum.
Ef þú sýnir algjört áhugaleysi
gagnvart starfi makans sýnir
þú honum jafnframt virðing-
arleysi því með áhugaleysinu
ertu að gefa í skyn að starf
hans sé ekki nógu merkilegt
til þess að þú hafir áhuga á
því.
Sjöunda svið: Langtíma-
markmið
Að lokum er auðvitað mik-
ilvægt að þið séuð bæði í sam-
bandinu með það í huga að
þetta sé framtíðarsamband.
Ef þú ert ekki viss um að hann
líti á sambandið
sem langtímasam-
band verður þú
óörugg með stöðu
þína og átt erfitt
með að gera
nokkrar áætlanir
fram í tímann. tíð ykkar saman, skipuleggja
Ef annað hvort ykkar er næstu jól saman eða t.d. tala
ekki tilbúið að tala um fram- um að fara að búa saman gæti
Hefur hagk
að gera? Já, svo sannarlcga. Fjármál cru
stór hluti af okkar daglega lífi og stór
hluti para rífst helst upp fjármál heiniil-
isins og hvernig eigi að eyða þeini tekj-
uni sem aflað er.
verið eitthvað að. Heiðarleiki
er því lykillinn á þessu sviði
og til þess að koma málunum
á hreint þurfið þið einfaldlega
að tala saman um hvað þið
viljið fá út úr sambandinu og
hvaða augum þið lítið það.
„lflðreynslusetningan" írelsaðra
Næstum ógerlegt er ffyrír eínhverja trúlausa
töffara að fara á fjörurnar við sannkristnar kon-
ur. Þær kjósa eðlilega að leggja lag sitt við menn
með svipaðar trúarskoðanir. Þetta getur verið
erfitt fyrir ófrelsaða unga menn sem sjá og hrá
öll „beibín" í Hvítasunnusöfnuðinum eða í
Krossinum, svo einhver dæmí séu tekin. flfar al-
gengt er að fólk parí sig saman innan safnað-
anna en stundum hljóta einhverjar konur að
verða afgangs. Ef bú ert ungur maður með
brennandi áhuga á að kynnast sætu, pilsklæddu
stelpunní með síða háríð bá koma hér 20 „uið-
reynslusetníngar" (pikköpp-línur) sem geta ekkí
brugðíst. fluðvitað er hægt að fara venjulega
leið að henní, segja henni hve falleg hún sé og
fleíra í beim dúr en mundu bara að bjóða henni
alls ekki í glas. Meðlimum flestra trúfélaga utan
bióðkirkjunnar er bannað að drekka áfengi og
reykja. Þú mátt buí ekki láta hana sjá big gera
bað. Kannskí er hún bess virði að bú hættir öll-
um ósíðum og hver veit nema bú frelsist eftir
allt saman... Gangi bér vel!
1. Flott Biblía!
2. Mig langar aö biðja með þér.
3. Þekkir þú Jesúm? Eg líka.
4. Guð sendi mig lil þín.
5. Eg veit um kirkju þar sem við
getum sesl niður og spjallað
saman.
6. Hvað segirðu um faðmlag, sysl-
ir góð?
7. A ég að halda á Biblfunni fyrir
þig? Hún lílur úl fyrir að vera
þung.
8. Kristnir menn heilsast ekki með
handabandi, þeir faðmast.
9. Þér er kall! Predikarinn 4:11
10. Meiddirdu þig þegar þú f'éllsl af
himnum ofan?
11. Erlu upptekin í kvöld? Langar
þig að stunda Biblíurannsókn-
ir?
12. Eíg er hér fyrir þig.
13. Ritað stendur: „Því hungraður
var ég, og þér gáfuð mér aö eta,
þyrslur var ég, og þér gáfuð mér
að drekka, geslur var ég ...
(Mattheusargudspjall 25:35.)
Eigum við kannski að borða
saman í kvöld?
14. Viltu koma íheimsókn til mín í
kvöld og horfa með méf á
„Boðorðin lfu“?
15. Ertu syndug kona vegna þess að
þú slalsl hjarta mínu?
16. Hefurðu prófað að biðjast fyr-
ir í kvikmyndahúsi?
17. Fyrirgefðu, en ég Iteld að eitl
rifja þinna tilheyri mér. (Þessi
setning er ömurleg.)
18. Vi nur minn sagði að ég ætti að
kynnast þér. Hann sagði aö þú
værir frábær manneskja. Þú
þekkirþennan
vin minn,
hann heitir ^
Jesús.
19. Já, ég veöj-
aði á að
Davíösigr-
aöi Golíat.
20. Eg er að
fara að
mála mynd
af Maríu
mey. Viltu
sitja fyrir?
Vikan
19