Vikan


Vikan - 01.08.2000, Page 36

Vikan - 01.08.2000, Page 36
1 skalotlaukur 1 insk. olía 2 msk. tómatmauk 2 hvítlauksrif 3 dl vatn 1 grœnmetisteningur 1 tsk. jurtasalt 1/2 tsk. hvítur pipar 2 stönglar blaðsellerí 1 agúrka 1 dós tómatar 1 msk. kryddedik 1 dl matreiðslurjómi AÐFERÐ Afhýðið laukinn, saxið hann smátt og léttsteikið upp úr olíu við vægan hita. Bætið tómatmauki, smátt söxuðum hvít- lauk, vatni og tilheyrandi kryddi saman við og sjóðið saman í 5 mín. Kælið soð- ið, setjið í matvinnsluvél og hrærið þar til allt er orðið að mauki. Hreinsið blaðsellerí og afhýðið agúrku og saxið smátt. Bætið saman við soðið ásamt tómötum, ediki og rjóma. Hrærið áfram þar til súpan er kekkjalaus. Berið súp- una fram með brauðtíglum. BRAUÐTÍGLAR Skerið formbrauðið í litla tígla og steikið þá upp úr hvítlauksolíu þar til þeir eru gullinbrúnir. Berið fram með súpunni. 2 sneiðar formbrauð hvítlauksolía Umsjón: Fríða Sophía Böðvarsdóttir Myndir: Bragi Þór Jósefsson 36 Vikan

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.