Vikan


Vikan - 01.08.2000, Síða 48

Vikan - 01.08.2000, Síða 48
Sumarleikur Vikunnar og Samvinnuferða - Landsýnar l næs.ufjorum tölu- blöðum munu spurning ar númer 2-5 birtast svo nú er að byrja að safna beim saman. Dregið verður í Sumar- leiknum 26. ágúst Hvað heitir víkin vestur af PegueraP inn fagri og rómantíski bær Peguera hefurstund- . > um verið kallaður veðurperla eyjarinnar Majorka. Bærinn er sérstaklega hreinlegur f og aðlaðandi og býður upp á allt það sem | kröfuharðir sólardýrkendur geta hugsað sér. . (| jfl Peguera stendur við fallega klettavík, umvafinn einstakri náttúrufegurð skógi vaxinna fjallshlíða. Bærinn hefur löng- um verið uppáha'ldsstaður listamanna og ber þess merki með sitt fágaða yfirbragð. Allt frá því á 14. öld hefur hann ver- ið sumarleyfisstaður yfirstéttarfólks frá Evrópu. Sérstaða Peguera felst í því að bærinn er sérstök blanda sveitaþorps og fjörmikils baðstrandarbæjar. Yfir staðnum ríkir friðsæld og fágun, en þegar kvölda tekur, tekur við iðandi næturlíf með fjölda skemmtistaða og veitingahúsa. Strendur Peguera eru aðgrunnar og hreinar og þar er góð aðstaða til alls kyns leikja og íþróttaiðkunnar. Bað- strendurnar liggja í skjóli fjallanna Galatzo, Na Mario og Garaffa sem mynda þar einstaka veðursæld og náttúrufegurð. íþróttaaðstaða á Peguera er frábær, fimm golfvellir eru í bænum og þar er nýtt og glæsilegt íþróttahús þar sem hægt er að stunda bilj- arð, tennis, leikfimi, pílukast og bogfimi svo eitthvað sé nefnt. Hótelin bjóða einnig upp á alls konar skemmtidagskrá og brydda upp á ýmsum uppákomum frá morgni til kvölds svo það ætti að vera nóg við að vera á Peguera. Vestur af Peguera er ein fallegasta vík Majorka, Cala Forn- ells. Þar er náttúrufegurðin einstök og útsýnið stór- brotið og gaman er að skoða þar hvítkölkuð hús- in sem eru í einstöku uppáhaldi hjá kvik- myndaframleiðendum. Palma, höfuðborg Majorka, er í aðeins um 20 km fjarlægð frá Peguera svo það er v sjálfsagtað komaþarvið, skoða stórborgina og njóta þess sem hún hefur I upp á að bjóða, svo sem góðar versl- II anir. lífleg torg og þröngar götur með H I HLU Safnið saman suörunum uið öllum fimm spurn- ingunum og sendið okkur fyrír 26. ágúst, merkt nafni, kennitölu og símanúmeri. skemmtilegu mannlífi og litlum veit- Svaraðu fimm auðueldum spurn- ingum og ðú gætir komist til Peguera í haust - frítt.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.