Vikan


Vikan - 01.08.2000, Qupperneq 53

Vikan - 01.08.2000, Qupperneq 53
ekki minna hlutverki en sál- fræðingar, sjúkraþjálfarar og listþjálfar sem sinna börnun- um. Börnin búa í heimavist og fá að hafa hjá sér ýmiss dýr, hunda, ketti og smádýr í búr- um. Villt dýr, sem hafa meiðst og ekki er hægt að sleppa aft- ur út í náttúruna, eru höfð í skólastofunum og börnin eru látin sinna þeim. A sveita- bænum eru líka svín, lamadýr, kýr, geitur, hænsni, endur og kanínur, auk hestanna. Börn- in fá tækifæri til að kynnast dýrunum náið og fara fljót- lega að sýna þeim ástúð og umhyggju þótt þau hafi ef til vill ekki sýnt þeim mikinn áhuga í upphafi meðferðar- innar. Yfirmennirnir á Green Chimneys segja að börn, sem Tcngslin niilli manns og hunds geta verið sterk og létt niörgum lífíð. Vikan 53 orðið hafa fyrir barðinu á samfélaginu á einn eða annan hátt, eigi auðveldar með að sýna dýri en manneskju til- finningar sínar. Pegar barnið er farið að geta sýnt dýrinu vinsemd veitist því auðveld- ara að sýna annarri mann- eskju sams konar vinsemd. Fatlaðir læra með hjálp dýra I New York eru starfandi samtök, Pet Partners. Félag- ar í samtökunum fara með gæludýrin sín í heimsókn til fólks sem dvelst á stofnunum. Elízabeth Teal er sérfræðing- ur í hegðunarvandamálum bæði barna og fullorðinna og starfar með Pet Partners. Einu sinni tók hún kisu sína með sér á heimili fyrir þroska- hefta. Vistmenn voru alvar- lega heftir en um leið og þeir komust í snertingu við loðinn og mjúkan köttinn var eins og líf færðist í annars lífvana andlitin og fólkið, sem yfir- leitt gat ekki talað, fór að gefa frá sér ánægjuhljóð. Köttur- inn varð ekki aðeins til gleði heldur notaði Elízabeth dýr- ið sem eins konar kennslu- tæki. Hún sagði við hvern af öðrum: „Sýndu mér hvernig þú gerir merkið fyrir kisu og þá máttu klappa kisa mín- um.“ Allir vildu fá að koma við kisuna svo þeir annað- hvort sýndu henni merkið eða reyndu að minnsta kosti að gera það en að sögn Elíza- bethar Teal er ekki endilega víst að fólk sýni sömu já- kvæðu viðbrögðin þegar kennarinn er viðstaddur og reynir að fá það til að sýna hvað það getur. Kuenfangar biálfa hjálparhunda í kvennafangelsi í Purdy í Washingtonríki eru þjálfaðir blindra- og hjálparhundar. Það eru einungis fyrirmynd- arfangar sem hafa fengið þetta þjálfarahlutverk. Með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.