Vikan


Vikan - 01.08.2000, Blaðsíða 60

Vikan - 01.08.2000, Blaðsíða 60
Texti: Guðríður HaraIdsdó11 i r Ertu að fara að flytia? Gott er að skilja peninga eftir í fyrri húsakynnum til að færa nýjum eig- anda gæfu segir i Feng Shui fræð- unum. Mælt er með að taka salt, brauð og ósoðin hrísgjón með sér í fyrstu ferð inn á nýja heimilið. Salt- ið táknar auð og brauðið og hrís- grjónin eru táknræn fyrir mat. Með bví er tryggt að aldrei verði matar- laust á nýja heimilinu og enginn skortur á peningum. Þegar verið er að bera húsgögn út af gamla heimilinu er talið best að byrja á pví að halda á sterkbyggðu borði eða stól út en bað á að tryggja stöðugleika. Algjörlega er bannað að flytja með sér gamlan sóp bví með honum mun fylgja nei- kvæðni inn á nýja heimilið. Mælt er með bví að ínnflutningspartí sé haldið til að tryggja að gleði ríki á heimilinu. Til að auka á vel- megun er mælt með að hafa gullfiska (eða arrowna) f suðausturhorni vinnuher- bergis. Best er að hafa átta gula fiska og einn svartan eða tvo gula með .01 Hvaða vikudag er best að flytja? Mánudagur Sjötta skilningarvitið er í hámarki á mánudögum, ágætur dagur til flutninga. Þriðjudagur Skynjun, greind og innsæi ásamt hug- kvæmni fylgja þriðjudögum. Góður dag- ur. Miðvikudagur Alls konar ástríður, bæði góðar og slæmar fylgja miðvikudögum. Fimmtudagur Fimmtudagur er dagur peninga. Ekki slæmt að flytja búferlum þá daga. Föstudagur Ást og peningar fylgja föstudögum, góður dagur til að flytja. Laugardagur Góður dagur til flutninga, sérstaklega ef flutt er í gamalt hús. Sunnudagur Mikil gæfa í öllu tilliti fylgir því að flytja á sunnudögum. einum svört- um. Feng Shui og litirnir á veggjunum hjá okkur í Feng Shui frœðunum skiptir máli livaða litir eru notaðir á heimilinu. Efþú œtlarað mála nýju íbúðina ergottað hafa íhuga hvaða liti erfarsœlt að nota á vegg- ina hjá þér. Auðvitað er ekki meiningin aðfólk máli skilyrðislaust vissa veggi ísér- stökum litum. Það þykir heldur verra ef rangur litur er notaður, t.d. ef grœnn lit- ur fer á vegg sem snýr í suður. Þar œtti frekar að mála t.d. í rauðum lit. En hér koma táknlitir fyrir Itverja átt. Til gant- ans fylgir hvaða frumefni eiga við hverja þeirra. Norðvestur og vestur (málmur): gylltur eða hvítur Austur og suðaustur (tré): grænn eða brúnn Norður (vatn): blár, svartur eða grár Suður (eldur): rauður, bleikur eða fjólublár Norðaustur og suðvestur (jörð): gulur Þegar verið er að bera húsgögn út af gamla heimilinu er talið best að byrja á því að halda á sterkbyggðu borði eða stól út en það á að tryggja stöðugleika. vqm /^'Á; V | * þ iDfliir . — .-Ji -<S)r\* °r\ - — i • o
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.