Vikan


Vikan - 19.09.2000, Síða 30

Vikan - 19.09.2000, Síða 30
Vala Ósk Bergsveinsdóttir tók saman HÞað ætti helst að geta uerið skemmtilegt að fara út að borða góðan mat með f jölskyldu eða uínum en buí miður leynast M hætturnar uíða, sérstaklega fyr- Æk ir bá sem burfa eða uilja halda ^ í uið sig. Þar sem smjör er not- að í marga rétti eða beir eru bornir fram í rjömasósu getur uerið erfitt að njóta matarins al- mennilega án bess að fá sam- uiskubít - og ekki síst á betta uið um bá sem reyna að Ida heilsu- samlegu lífi. Ekki er nllt salat jal'nliollt Purfi fólk að fara oft út að borða, til dæm- is í tengslum við vinnuna, getur verið erfitt að komast hjá því að breytast í „uppblásna blöðru“. Þeir sem hugsa mikið um mataræðið líta yfirleitt fyrst á salatréttina sem boðið er upp á á matseðlinum. Þeir eru síðan sannfærðir um að þeir hafi valið rétt og líður vel með fullan disk af grænmeti fyrir framan sig á meðan aðrir við borðið úða í sig fituríkum mat. En ekki er allt sem sýnist. Komið hefur fram í nýlegum bandarískum rann- sóknum að fituríkasti þátturinn í matarræði kvenna nú til dags er einmitt salatsósan. Saklaust án sósu Salatblöðin, tómatarnir og agúrkurnar eru ósköp saklausar einar og sér en þegar sósum eins og þúsundeyjasósu, gráðostsósu, majonesi eða ediks-olíusósu er bætt út á fer málið að líta allt öðruvísi út. Ef fólk er ánægt með að borða salat án nokkurrar sósu eða finnist því fitusnauð frönsk sósa góð er allt í fínu lagi. Geisla- baugurinn er hins vegar horfinn af salatdiskinum hjá þeim sem hugsa ekki um hvað út á hann fer. „Við höldum ósjálfrátt að sal- atréttir séu hollir og auðvitað eru réttirnir ekki alslæmir," segir Lyndel Costain, næringarsér- fræðingur hjá Sambandi breskra næringarfræðinga. „En það seg- ir sig sjálft að matur sem er löðr- andi í majónesi eða olíu er ekki hollur og þá skiptir litlu máli hvort um salat eða eitthvað ann- að er að ræða.“ En ástæðulaust er að örvænta. Þar sem fleiri og fleiri fara út að borða reglulega hafa veitinga- húsaeigendur bæði hér á landi og annars staðar tekið upp á því að bera fram heilsusamlega rétti. í Bretlandi munu 95% þjóðarinn- ar borða utan heimilis reglulega og þar af eru 20% sem borða úti einu sinni í viku eða oftar. Veit- ingahúsaeigendur vita að fólk er farið að hugsa mun betur um heilsuna og mataræðið en áður og vilja bregðast rétt við því. Fólk neytir fisks og grænmetis í mun meiri mæli en kjöts og nauðsyn-

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.