Vikan


Vikan - 19.09.2000, Side 59

Vikan - 19.09.2000, Side 59
111 lil II11 llillil ■ Lesandi segir Guðríði Haraidsdóttur sögu sína Vilt þú deila sögu þinni meö okkur? Er eitthvaö sem hefur haft mikil áhrif á þig, jafnvel breytt lifi þinu? Þér er vel- komiö að skrifa eöa hringja til okkar. Við gætum fyllstu nafnleyndar. llciiiiilisfun;>i(l er: Yikun - „Lífsreynslusugu", Seljuvegur 2, 101 Reykjuvík, Netfung: vikun@fr<xli.is láta sér líka illa við hana en ég trúa mín- var líklega sú eina sem vissi að um eigin hún var flagð undir fögru augum. skinni. Var nú Veislan hófst og tugir gesta sann- streymduað. Égvarákafivið leikur- að hjálpa mömmu og sá að inn Sóley lagði líka hart að sér þótt hún hefði ekki verið beðin um neina hjálp. Hún sá líka til þess að Beggi dró ekki af sér allan tím ann. Þegar veislan var búin ákvað ég að tylla mér niður í smá- stund ur verið hamingjusamlega gift bróður mínum í rúm 30 ár og Guðný, tvíburasystir hennar, hefur verið gift svart- hærða manninum sínum jafn- lengi. Ég sagði Sóleyju og Begga frá þessu nokkru síðar og þeim fannst það mjög fynd- ið. Fjölskyldan rifjar þessa sögu stundum upp og skemmtir sér alltaf jafnvel yfir henni. Fyrir nokkrum árum eign- aðist ég tengdason sem á bróður sem er nákvæmlega eins og hann. Ég hitti tví- burabróðurinn aldrei en frétti að hann hefði komið í helgarheimsókn til dóttur minnar og tengdasonar þar sem þau bjuggu í litlum bæ úti á landi. Tvíburabróðirinn var drykkfelldur og fór á ærlegt fyllerí þessa helgi, fyllerí sem enn er í minnum haft því hann braut allt og bramlaði á hót- elinu. Bæjarbúar trúa því ekki enn þann dag í dag að þetta hafi ekki verið tengdasonur minn og glotta í barminn þeg- ar hann segir að tvíburabróð- ir hans hafi átt sök á þessu. og fara síðan að aðstoða við uppvaskið. Þar sem ég sat tók ég eftir því að einhverjir ókunnugir gest- ir voru að koma og stóð upp til að sjá þá betur. Ég horfði á dökkhærðan, ókunnugan mann heilsa mömmu og pabba og sá ekki betur en að þetta væri maðurinn sem var að kyssa Sóleyju í skotinu um haustið. Ég ætlaði ekki að loks að koma í ljós? Fyrir aftan hann stóð Sóley, sem nú var kom- in í önnur föt, og hún hélt í höndina á honum. Mér dauð- brá og ákvað að fara strax fram í eldhús til að jafna mig, ég ætlaði ekki að vera við- stödd uppgjörið. Á leiðinni inn í eldhús mætti ég Begga Mér varð flökurt þegar ég hugsaði um hvað bróðir minn yrði sár þegar hann frétti af þessu. En gat ég sagt honum frá því? bróður og fyrir aftan hann var ... Sóley. Ég horfði aftur í átt að hinu eintakinu af mág- konu minni og sannleikurinn rann upp fyrir mér. Mágkona mín var í tvíriti! Hún átti tví- burasystur sem var nákvæm- lega eins í útliti og hún. Þær ætluðu saman í bíó með kærustunum sínum eftir fermingarveisluna. Ef ég hefði ekki alltaf lokað mig uppi í herbergi eða flúið heimili mitt þegar von var á Sóleyju í mat hefði ég verið búin að frétta af systurinni fyrir löngu. Þess má geta að Sóley hef- Enginn uírtist taka eftir buí að ég fór alltaf upp í herbergíð mítt eða út begar von uar á Sól- eyju. Ég beíð bara í rólegheítunum eftir að Beggi bróðir kæmist að buí huers konar kær- ustu hann ætti og vissi að bað hlaut að koma að buí fyrr en síðar.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.