Vikan


Vikan - 14.11.2000, Blaðsíða 39

Vikan - 14.11.2000, Blaðsíða 39
STÓRSNIÐUG SÆNGURFÖT Þessi stórsniðugu sængurföt frá Freemans listanum eru alveg kjörin í jólapakkana handa öllum krökkum. Myndirnar á sæng- urfötunum lýsa í myrkri sem getur komið sér mjög vel í barnaherberginu á dimmum vetrarnóttum. Fyrir stelpurnarer hægt aðfá gul sængurföt með myndum af álfadísum og fyrir strákana eru til sængurföt með alls kyns geimverumyndum. Einnig er hægt að fá gluggatjöld og pífulök sem eru alveg í stíl við sængurfatnaðinn. Rúmfötin kosta aðeins 1.985 krónur og fást sem fyrr segir í Freemans pöntunarlist- anum. Síminn er 565 - 3900 og er póst- verslunin opin alla daga vikunnar frá 09:00 til 22:00. Þá ereinnig hægt að panta á Net- inu en slóðin er www.freemans.is Fljá Freemans fást einnig rúmföt með myndum af Pokémon, Barbie, Simpson og fleiri hetjum úr heimi barnanna. LEÐURJAKKAR FRÁ FREEMANS í Freemans listanum er að finna mikið úrval af leðurjökkum fyr- ir bæði karla og konur á hreint ótrúlega lágu verði. Til eru marg- ar gerðir af leðurjökkum fyrir konur og ber þar helst að nefna hina vinsælu, stuttu ,,mótorhjólajakka“ en þeir kosta einungis 7.753 krónur. Jakkarnir eru til í grænu, rauðu, svörtu og í hinu vinsæla snákamynstri. Einnig fást gullfallegar, klassískar hálf- kápur sem eru til bæði í brúnu og svörtu. Þessi stórglæsilega kvenkápa er úr brúnu háglans- andi leðri og kostar 13.009 krónur. Kápurnar eru til í stærðum 38 til 44. Fyrir karlana er líka úrval af leðurjökkum frá 10.075 krónum og fást þeir í svörtu og brúnu. Þessi stórglæsilegi herraleðurjakki kostar 13.009 krónur og er fáanlegur I stærðunum S, M, L og XL. Jakkarnir eru að sjálfsögðu allir úr ekta leðri. Hvað er betra í jólapakkann handa elskunni þinni en fallegur, sígildur leðurjakki? Vikaii 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.