Vikan


Vikan - 14.11.2000, Blaðsíða 2

Vikan - 14.11.2000, Blaðsíða 2
mæl- isgjöf- inni-“ t „Nei, nei.% Ég þarf enga af- | mælisgjöf. Ég fer ' ekki fram á neitt annað en ást, virðingu og und- irgefni,“ sagði bóndinn. Konan snerist hratt á hæli og sagði. „Bíddu, ég verð enga stund." endur verk- smiðjunnar voru mjög umhverfissinnaðirog voru sífellt að benda starfsfólkinu á hvernig mætti ganga betur um náttúruna. Eitt af því sem var gert til þess var að hengja upp veggspjald þar sem sagt var frá hversu lengi ýmsir hlutir væru aðeyðast í náttúrunni. Áspjald- inu stóð meðal annars: Dagblöð - nokkrir mánuðir Áldósir - 100 ár Einn morguninn var búið að bæta við neðan á spjaldið: Launaávísun - tæplega sól- arhringur. Jón gamli var að koma út veiðiferð og hafði einstakt lag á að segja lygasög- ur. „Ég hafði gleymt beitunni „ Af hverju læðistu heima svo ég fór að líta í kring- alltaf framhjá lyfjaskápn- um mig þarna við vatnið. Sé ég um pabbi?" þá ekki þröst með maðk í gogg- „ Til þess að vekja ekki inum við hliðina á mér og ég svefntöflurnar, sonursæll." ríf maðkinn út úr honum til að nota í beitu. Ég vildi borga fyr- Fölur maður kemur inn ir mig svo ég hellti smáskvettu á stofuna hjá sálfræðingn- af viskíi upp í þröstinn og sett- um og lýsir margendurtekn- ist svo við að dorga. um martröðum sínum fyrir Stuttu seinna fann ég svo honum. ^ eitthvað strjúkast viðfótinn „Égkemalltaf aðsömu hurð- á mér,- er þá ekki þröst- inni með áletruðu spjaldi og ég urinn kominn aftur með ýti og ýti á hana en ég get I þrjá maðka! alls ekki opnað. Ég fæ ijjl I rosalega inni- H * M Hjónin voru í lokunnarkennd og I ■ff |É|| sumarfríi er- mér líð- lendis og allt í ur _ í einu mundi frúin að það var rÆ~ afmæl- jfll^ isdagur Wl bóndans og fcpr" hún hafði W/, $ ekki munað eftir ^ að kaupa handa honum afmælisgjöf. „Bíddu, bíddu! hrópaði hún þegar þau voru að ganga út úr verslunar- miðstöðinni.“Ég verð aðfara inn aft- ur, ég gleymdi af- Guð var nýbúinn að gera Evu af rifbeininu og þeir Adam voru að ræða um hana. „Af hverju hafðirðu hana svona fal- lega?“ spurði Adam. „Til þess að þú yrðir hrifinn af henni.“ svar- "HL aði guð. „En af hverju er hún svona góð?“ spurði Adam. „Til þess að þú myndir elska hana." svaraði guð. „ En af hverju er hún svona vitlaus?" spurði Adam. „Til þess að hún geti elskað þig. “ svaraði guð. hræðilega." „ Manstu nokkuð þegar þú vaknar hvaðstendurá spjaldinu á hurðinni?" „Já, já. Þaðstendur „Togið“.“ Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.