Vikan


Vikan - 14.11.2000, Blaðsíða 52

Vikan - 14.11.2000, Blaðsíða 52
Attll Það er nóg að gera hjá kokkunum fyrir jólin. Þessir þrír bræður verða í verðlaun fyrir þrjú bestu jólaljóðin eða örsögurnar og munu skreyta híbýli verðlaunahafanna á jólunum um ókomna tíð. Kokkarnir þrír eru verk bandarísku listakonunnar Joyce Byers sem mótar andlit kokkanna úr leir og vinnur brúðurnar, ásamt fjöl- skyldu sinni í Montgomeryville, Pennsylvania úr vír og taui. Brúð- urnar má því beygja og sveigja til eftir smekk. Kokkarnir eru u.þ.b. 20 sm háir og fást í Jólahúsinu í Kópvogi, ásamt fleiri fallegum brúðum Joyce Byers. jólaljóð eða örsögu sem tenglst jolunumP að eignast fallega, handgerða jóla&rúðu? Vikan býður lesendum sínum að taka þátt í samkeppni um lítið, fallegt jólaljóð eða -örsögu sem birt verða í jólablaði Vikunnar 2000. Textinn má ekki vera lengri en sem nemur 20-25 línum, hvort sem um er að ræða Ijóð eða örsögu, og á að fjalla um jól eða jó- laundirbúning. Vikan verðlaunar þrjá höfunda með þessum glæsilegu, hand- gerðu brúðum frá Jólahúsinu í Kópavogi. Verk verðlaunahöf- undanna verða síðan birt í jólablaði Vikunnar 2000. Reglurnar eru einfaldar: Ljóðin eða örsögurnar mega vera 20-25 línur að lengd. Textinn á að fjalla um jól eða jólaundirbúning. Ljóðið eða sagan þurfa að hafa borist Vikunni fyrir 1. desem- ber, 2000. Textann má senda í pósti (best er að efnið komi einnig á tölvudiski) til Vikunnar merkt: Jólaljóð og örsögur, Vikan, Seljavegi 2, 121 Reykjavík Einnig má senda textann í tölvupósti, netfang okk- ar er: vikan@frodi.is ATH! Munið að senda fullt nafn, heimilisfang og símanúmer. i Lesendaleikur Vikunnar og Siónuarpsmiðstöðuarinnar-. Glæsilegt 28“ United sjonuarps- tæki í vinning! Það er ekkert rusl sent boðið er upp á í lesendaleiknum bennan mánuðinn: 28“ United sjónuarpstækí með Black matríx myndlampa, 2X20 wana Nicam Stereo hljóðkerfi, textavarpi með íslenskum stöfum, tueim Scart tengjum, heyrnar- tólstengi og fjarstýringu. Þessí tækí kosta nú 36.900 krónur í Sjónvarpsmiðstöðinní ehf., Síðu- múla 2, Reykjauík. Merkið umslagið: Uikan, Lesendaleikur Seljauegi 2 121 Reykjauík Svona farið þið að: Safnið þrem hornum framan af forsíðu Vikunnar. Þegar þið hafið safnað þrem merktum forsíðuhorn- um skulið þið senda okkur þau ásamt nafni, heimil- isfangi, kennitölu og símanúmeri. Dregið er úr innsendum umslögum um hver mánaða- mót, hringt í vinningshafann og honum sent gjafa- bréf sem jafnframt er ávísun á vinninginn. Sjónvarpsmidstöúin w yg -g SÍÐUMÚ Vikan SIÐUMULA 2 • SIMI 568 9090 • www.sm.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.