Vikan


Vikan - 14.11.2000, Blaðsíða 49

Vikan - 14.11.2000, Blaðsíða 49
FÆST Á BLAÐSÖLUSTÖÐUM UM ALLT LAND ÁSKRIFTARSÍMI: 515-5555 í nýjasta tölublaði MANNLÍFS er að finna viðtöl við Hallgrím Helgason rithöfund um nýja leikritið hans, Skálda- nótt, Elízu Geirsdóttur, söngkonu í Bellatrix, og Guðna Elísson bók- menntafræðing sem situr í jafnréttisráði. Friðrik Friðriksson leikari sýnir okkur uppáhaldshlutina og Kjartan Már, Ijós- myndari hjá Atmo, opnar möppuna sína. Friðrik Erlingsson segir frá nýj- ustu skáldsögunni sinni og ekki ómerkari maður en Brad Pitt talar um brúðkaup sitt og Jennifer Aniston og kvikmyndina Snatch sem verður sýnd hér á landi innan tíðar. Hjónin Anna Pálína Árnadóttir og Aðalsteinn Ásberg Sigurðs- son hafa bæði gefið út plötur og bækur fyrir börn en veikindi hafa sett mark sitt á líf þeirra því í fyrra greindist Anna Pálína með krabbamein i brjósti. Greinin Efla íþróttir alla dáð? er afar áhugaverð en þar er fjallað um þær fórnir sem afreksfólk verður oft að færa til að komast á verðlaunapall. Bryn- hildur Þórarinsdóttir kryfur hinn japanska Pokémon og greinin Lifðu með hrukku en ekki í krukku tekur á því hvort hrukkukremin, sem seljast eins og heitar lummur um allan heim, geri eitthvert gagn. Gætum við allt eins skellt sinnepi framan í okkur? Óskarsverðlaunahafinn Julie Christie var stödd hér á iandi við tökur á mynd Hals Hartley, Monster. Hún veitti Mannlífi einka- viðtal. Glæsilegur myndaþáttur með flottustu stelpunum í bænum. Þær eru fallegar og hæfileikaríkar og virðast geta hvað sem er. Ruth Reginalds hef- ur sagt skilið við eit- urlyfin og gefið út nýjan geisladisk sem heitir einfald- lega Ruth. í hispurs- lausu viðtali segir hún m.a. frá írskum blóðföður sínum sem hún kynntist fyrst um tvítugt, lífi sínu sem barna- stjarna og mannin- um sem hún giftist eftir aðeins þriggja mánaða kynni. Hin dularfulla Vigdís Gríms- dóttir hefur sent frá sér nýja bók sem heitir Þögnin. Hér tal- ar hún um gagnrýnendur, bækur og breyt- ingaskeiðið. SPENNANDI, FLOTT OG FJÖLBREYTl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.