Vikan


Vikan - 14.11.2000, Blaðsíða 35

Vikan - 14.11.2000, Blaðsíða 35
Texti: Steingerður S t e i n a r s d ó 11 i r Myndir: Hreinn Hreinsson Finnið góða uppskrift af danskri svínalifrarkæfu eða kaupið tilbúna kæfu hjá kaup- manninum ykkar. Skerið lifrar- kæfuna í sneiðar og hitið ásamt beikoninu undir grilli eða ef til vill í örbylgjuofni. Pönnusteik- ið sveppina og kryddið með salti og piparásamt Worchestershire sósu og provence kryddblöndu (Herbes de Provence), hellið rjóma yfir og látið þykkna örlít- ið. Hitið sojaolíu og takið stein- seljublöðin af stilkunum og steikið í feitinni í 15-20 sek. og stráið strax salti yfir. Best er að hafa sigti við steikinguna. Setjið því næst brauðið á disk og heita (volga) kæfuna ofan á og skreytið með beikoninu, sveppunum, sultunni og stein- seljunni eins og myndin sýnir. Saltfiskur á brauði u.þ.b. 8 bitar útvatnaður saltfiskur u.þ.b. 8 msk. grænar fylltar óiífur u.þ.b. 8 msk hvítlauksdress- ing (heimalöguð eða keypt) u.þ.b. 1 stk. djúpsteikturblað- laukur skorinn í strimla 1 dl hvítvín 1 dl vatn 4 stórar kartöflur 4 sneiðar Ijóst kjarnarúgbrauð eða seitt rúgbrauð „Máltækið: „Er það eitthvað „oná brauð“? á vel við í þessu tilfelli," segir Jakob, „því marg- ir reka upp stór augu þegar ég kynni þetta nýja smurbrauð á Jómfrúnni." En þegar saltfiskbrauð er búið til er byrjað á að setja salt- fiskinn í eldfast mót eða gufusuðupott. Vatni og hvítvíni er hellt í botn pottsins og fisk- urinn soðinn í u.þ.b. 12 mín. Hvítlauksdressing er löguð úr majónesi, sýrðum rjóma, sítrónusafa og hvítlauksmauki og kryddað með salti og pipar eftir smekk. Einnig er hægt að kaupa góða, tilbúna hvítlauks- dressingu. Blaðlaukurinn er skorinn eftir endilöngu og síð- an í 10-12 sm langa búta sem eru skolaðir vel. Skerið bútana síðan í strimla og þerrið með hreinum bómullarklút. Setjið strimlana í sigti og dýfið þeim í heita feiti þar til laukurinn byrjar að brúnast. Losið laukinn úr sigtinu á þerripappír og salt- ið hann. Sjóðið fremur stórar kartöfi- ur (þær má afhýða fyrirfram). Setjið rúgbrauðsneið á disk, roðflettiðfiskinn heitan og legg- ið strax ofan á brauðið og skreyt- ið síðan með hvítlauksdressing- unni, djúpsteikta lauknum, ólíf- unum og kartöflunum eins og sést á myndinni. Danskt ævintýri 8 sneiðar svínalifrarkæfa 8 sneiðar steikt beikon 11/2 bolli pönnusteiktir fersk- ir sveppir 4 msk. týtuberjasulta 1 vöndur steinselja 11/2 dl rjómi 4 sneiðar Ijóst rúgbrauð með kjörnum salt og pipar Vikan 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.