Vikan


Vikan - 14.11.2000, Blaðsíða 48

Vikan - 14.11.2000, Blaðsíða 48
svona er lífið! AUGLÝSINGAR nýjan fatnað er ráð að láta dropa af glæru naglalakki áhverjatölueða hnapp þar sem tvinninn fer í gegn. Þetta festir þræðinaogtölurnareða hnapparn- ir detta síður af. Auglýsingar eru stór hluti af okkar daglega lífi. Þær eru misjafnlega áhrifaríkar en allar eiga þær þó að lúta eftirfarandi reglum: .t: • Auglýsingar eiga ekki að innihalda boðskap, í ~ orðum eða myndum, sem brýturgegn almennri velsæmiskennd. • Auglýsingar skal semja þannig að traust neyt- oj andans, takmörkuð reynsla hans eða þekking ^ sé ekki misnotuð. ^ • Auglýsingar skulu ekki innihalda staðhæfing- ~ ar eða myndir sem líklegar eru til að villa um fyrir neytandanum. = • Ef samanburður er notaður í auglýsingum skal - þess gætt að samanburðurinn sjálfur sé ekki c villandi og að hann brjóti ekki gegn grund- | vallarreglum um sanngirni í samkeppni. ° • f auglýsingum skal ekki hallmæla neinu fyrir- ■- tæki eða samkeppnisvöru, hvorki beint né með því að gefa ókosti hennar í skyn. *- • [ auglýsingum skal ekki misnota hina eðlilegu trúgirni barna eða reynsluskort yngri kynslóð- arinnar og skal þess gætt að auglýsingar raski ekki samlyndi innan fjölskyldunnar! Þar hafið þið það, neytendur góðir! Nú ætti ekki að vera nein ástæða til að kaupa köttinn í sekkn- um. HOLLRÁD Áður en nýjar sokkarbuxur eru teknar í notk- un ergott aðfrysta þær. Þærendast lenguref þær eru vættar, undnar vel, sett- ar í plastpoka og þeim stung- ið í frystinn. Þegar þær eru gegnfrystar eru þær svo þíddar í baðkerinu og svo hengdar á snúru til þerris. burt tjöru og fitu af Ijósum leðurskóm. • Blandið til helminga ediki og vatni þeg- ar hreinsa þarf salt af skóm og stíg- vélum. • Hvítur skóáburður berst jafnar á ef skórnir eru nuddaðir með hrárri kartöflu eða sótthrei nsunarspritti áður en áburðurinn er borinn á. SNIÐUGT FYRIR BÖRNIN Auðvelt er að búa til stóra og skemmtilega dúkku úr úti- galla sem barnið er vax- ið upp úr. Andlitið er búið til úr gömlum bol ogskrokkurinn troðinn út með svampi eða annarri fyllingu. Ódýrt trölladeig Blandaðu sam- an einum bolla af hveiti, 1/2 bollaaf salti og 1/2 bolla af vatni í skál og hrærðu saman. Þetta deig getur geymst lengi í kæliskáp. Bakið hlutina sem þið mótið úr deiginu við 150-175 gráða hita þar til hlutirnireru orðnir Ijós- brúnir. Tölur og hnappar Áður en farið er f Burstun oy hreins- un • Naglalakks- hreinsir er mjög góðurtil að hreinsa 48 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.