Vikan


Vikan - 14.11.2000, Blaðsíða 47

Vikan - 14.11.2000, Blaðsíða 47
Texti: Steingerður Steinarsdóttir Myndir: Hreinn Hreinsson S5SSí55?a tn mnnðw Her sést vel árangur af Micro Lift andlits- meðferðinni. Tilgang ur meðferðarinnar var að fjarlægja bauga og slétta húð kringum augu. Andlitslyftmg húðgalla og þaðhef- ur sýnt sig að Micro Lift meðferðin gerir húðslit mun minna sýnilegtog sá árang- ur, sem næst, er langvarandi og sé honum haldið við jafnvel varanlegur. Micro Lift eykur sogæðaflæði til neðri húðlaga og hjálpar þannig nær- ingarefnum að kom- ast aðyfirborði húð- arinnar. Húðin los- ar sig einnig í aukn- um mæli við úr- gangs- og eiturefni sem mynda bjúg og bauga í andliti. Pok- ar hverfa og liturinn undir augunum lýs- ist og jafnast. Opin húð þéttist og lok- ast. Micro Lift jón- ar kollagen ogelstín í húðinni og eykur virkni þessara efna en þau ýta undir náttúrulega fram- leiðslu á próteinum lýtaaðgerðar Fegrunarstofan Safír, Alfheimum 6, býður Micro Lift meðferð sem er viðurkennd aðferð til að slétta húðina, auka stinnleika hennar, laga bóluör og draga úr húðsliti. Með aldrin- um hægist á blóðstreymi til húðarinnar og því kemst minna af næringarefnum upp að yfirborði hennar. Húðin eldist því og slaknar, minni örvun verður í bandvef og vöðvum og vöðvarnir lengjast hægt og sígandi. Micro Lift er lágtíðnistraumur sem fer úr tveimur handstýrðum pólum í gegnum húðina og niður í vöðva. Vöðvinn styttist við ertinguna og um leið verður húðin stinnari og sléttari. Micro Lift dregur þannig úr hrukkum og gerir húðina unglegri og þess vegna hefur oft ver- ið talað um Micro Lift meðferðina sem and- litslyftingu án lýtaaðgerðar. icro Lift styttir vöðvana í uppruna- legt form, örvar næringarhringrás- ina og aukin næring og kolla- genmagn í húðinni gera hana stinnari ogsterkari. Húðinverð- ur því stinnari við munnvik og kjálkalínu, þar sem slaka verð- ur yfirleitt fyrst vart, en einnig í öllu andlitinu. Micro Lift er auk þess árangursrík meðferð til að slétta og stinna húð á brjóst- um, upphandleggjum, maga, rassi og lærum. Margar konur verða fyrir því að húðin slitnar mjög á þessum svæðum þegar þær ganga með börn. Þetta er oft til mikilla lýta á annars sléttri og fallegri húð og hing- að til hefur ekki verið hægt að ráða neina bót á þessu. Micro Lift hefur verið margreynt í meðferð á þessum hvimleiða í húðinni sem gera hana slétt- ari og áferðarfaIlegri, einnig jafnast sýrustig húðarinnar sem gefur fallegri, jafnari og hraust- legri húðlit. Til að meta þann tíma sem þarf til að ná árangri með Micro Lift meðferð er best að leita til snyrtifræðings með þekkingu og þjálfun í notkun og beitingu meðferðarinnar. Snyrtifræðing- urinn á einnig að geta gert áætl- un um hversu marga tíma hver einstaklingur þarf. Meðferðin er sársaukalaus og í raun afslapp- andi, þægileg og örugg. Hver meðhöndlun tekur um klukku- stund og árangur sést strax eft- ir fyrstu meðhöndlun. Árang- urinn endist í tvö ár en ráðlegt er að koma í eina meðhöndlun á 4-6 vikna fresti til að viðhalda nákvæmlega þeim árangri sem náðst hefur. Vikan 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.