Vikan


Vikan - 14.11.2000, Side 49

Vikan - 14.11.2000, Side 49
FÆST Á BLAÐSÖLUSTÖÐUM UM ALLT LAND ÁSKRIFTARSÍMI: 515-5555 í nýjasta tölublaði MANNLÍFS er að finna viðtöl við Hallgrím Helgason rithöfund um nýja leikritið hans, Skálda- nótt, Elízu Geirsdóttur, söngkonu í Bellatrix, og Guðna Elísson bók- menntafræðing sem situr í jafnréttisráði. Friðrik Friðriksson leikari sýnir okkur uppáhaldshlutina og Kjartan Már, Ijós- myndari hjá Atmo, opnar möppuna sína. Friðrik Erlingsson segir frá nýj- ustu skáldsögunni sinni og ekki ómerkari maður en Brad Pitt talar um brúðkaup sitt og Jennifer Aniston og kvikmyndina Snatch sem verður sýnd hér á landi innan tíðar. Hjónin Anna Pálína Árnadóttir og Aðalsteinn Ásberg Sigurðs- son hafa bæði gefið út plötur og bækur fyrir börn en veikindi hafa sett mark sitt á líf þeirra því í fyrra greindist Anna Pálína með krabbamein i brjósti. Greinin Efla íþróttir alla dáð? er afar áhugaverð en þar er fjallað um þær fórnir sem afreksfólk verður oft að færa til að komast á verðlaunapall. Bryn- hildur Þórarinsdóttir kryfur hinn japanska Pokémon og greinin Lifðu með hrukku en ekki í krukku tekur á því hvort hrukkukremin, sem seljast eins og heitar lummur um allan heim, geri eitthvert gagn. Gætum við allt eins skellt sinnepi framan í okkur? Óskarsverðlaunahafinn Julie Christie var stödd hér á iandi við tökur á mynd Hals Hartley, Monster. Hún veitti Mannlífi einka- viðtal. Glæsilegur myndaþáttur með flottustu stelpunum í bænum. Þær eru fallegar og hæfileikaríkar og virðast geta hvað sem er. Ruth Reginalds hef- ur sagt skilið við eit- urlyfin og gefið út nýjan geisladisk sem heitir einfald- lega Ruth. í hispurs- lausu viðtali segir hún m.a. frá írskum blóðföður sínum sem hún kynntist fyrst um tvítugt, lífi sínu sem barna- stjarna og mannin- um sem hún giftist eftir aðeins þriggja mánaða kynni. Hin dularfulla Vigdís Gríms- dóttir hefur sent frá sér nýja bók sem heitir Þögnin. Hér tal- ar hún um gagnrýnendur, bækur og breyt- ingaskeiðið. SPENNANDI, FLOTT OG FJÖLBREYTl

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.