Vikan - 14.11.2000, Síða 52
Attll
Það er nóg að gera hjá kokkunum fyrir jólin. Þessir þrír bræður
verða í verðlaun fyrir þrjú bestu jólaljóðin eða örsögurnar og munu
skreyta híbýli verðlaunahafanna á jólunum um ókomna tíð.
Kokkarnir þrír eru verk bandarísku listakonunnar Joyce Byers
sem mótar andlit kokkanna úr leir og vinnur brúðurnar, ásamt fjöl-
skyldu sinni í Montgomeryville, Pennsylvania úr vír og taui. Brúð-
urnar má því beygja og sveigja til eftir smekk.
Kokkarnir eru u.þ.b. 20 sm háir og fást í Jólahúsinu í Kópvogi,
ásamt fleiri fallegum brúðum Joyce Byers.
jólaljóð eða örsögu sem
tenglst jolunumP
að eignast fallega, handgerða
jóla&rúðu?
Vikan býður lesendum sínum að taka þátt í samkeppni um lítið,
fallegt jólaljóð eða -örsögu sem birt verða í jólablaði Vikunnar
2000.
Textinn má ekki vera lengri en sem nemur 20-25 línum, hvort
sem um er að ræða Ijóð eða örsögu, og á að fjalla um jól eða jó-
laundirbúning.
Vikan verðlaunar þrjá höfunda með þessum glæsilegu, hand-
gerðu brúðum frá Jólahúsinu í Kópavogi. Verk verðlaunahöf-
undanna verða síðan birt í jólablaði Vikunnar 2000.
Reglurnar eru einfaldar:
Ljóðin eða örsögurnar mega vera 20-25 línur að lengd.
Textinn á að fjalla um jól eða jólaundirbúning.
Ljóðið eða sagan þurfa að hafa borist Vikunni fyrir 1. desem-
ber, 2000.
Textann má senda í pósti (best er að efnið komi
einnig á tölvudiski) til Vikunnar merkt:
Jólaljóð og örsögur,
Vikan,
Seljavegi 2,
121 Reykjavík
Einnig má senda textann í tölvupósti, netfang okk-
ar er: vikan@frodi.is
ATH! Munið að senda fullt nafn, heimilisfang og símanúmer.
i
Lesendaleikur Vikunnar og
Siónuarpsmiðstöðuarinnar-.
Glæsilegt 28“
United sjonuarps-
tæki í vinning!
Það er ekkert rusl sent boðið er
upp á í lesendaleiknum bennan
mánuðinn:
28“ United sjónuarpstækí með
Black matríx myndlampa, 2X20
wana Nicam Stereo hljóðkerfi,
textavarpi með íslenskum stöfum,
tueim Scart tengjum, heyrnar-
tólstengi og fjarstýringu.
Þessí tækí kosta nú 36.900 krónur
í Sjónvarpsmiðstöðinní ehf., Síðu-
múla 2, Reykjauík.
Merkið umslagið:
Uikan,
Lesendaleikur
Seljauegi 2
121 Reykjauík
Svona farið þið að:
Safnið þrem hornum framan af forsíðu Vikunnar.
Þegar þið hafið safnað þrem merktum forsíðuhorn-
um skulið þið senda okkur þau ásamt nafni, heimil-
isfangi, kennitölu og símanúmeri.
Dregið er úr innsendum umslögum um hver mánaða-
mót, hringt í vinningshafann og honum sent gjafa-
bréf sem jafnframt er ávísun á vinninginn.
Sjónvarpsmidstöúin
w yg -g SÍÐUMÚ
Vikan
SIÐUMULA 2 • SIMI 568 9090 • www.sm.is