Vikan


Vikan - 14.11.2000, Page 2

Vikan - 14.11.2000, Page 2
mæl- isgjöf- inni-“ t „Nei, nei.% Ég þarf enga af- | mælisgjöf. Ég fer ' ekki fram á neitt annað en ást, virðingu og und- irgefni,“ sagði bóndinn. Konan snerist hratt á hæli og sagði. „Bíddu, ég verð enga stund." endur verk- smiðjunnar voru mjög umhverfissinnaðirog voru sífellt að benda starfsfólkinu á hvernig mætti ganga betur um náttúruna. Eitt af því sem var gert til þess var að hengja upp veggspjald þar sem sagt var frá hversu lengi ýmsir hlutir væru aðeyðast í náttúrunni. Áspjald- inu stóð meðal annars: Dagblöð - nokkrir mánuðir Áldósir - 100 ár Einn morguninn var búið að bæta við neðan á spjaldið: Launaávísun - tæplega sól- arhringur. Jón gamli var að koma út veiðiferð og hafði einstakt lag á að segja lygasög- ur. „Ég hafði gleymt beitunni „ Af hverju læðistu heima svo ég fór að líta í kring- alltaf framhjá lyfjaskápn- um mig þarna við vatnið. Sé ég um pabbi?" þá ekki þröst með maðk í gogg- „ Til þess að vekja ekki inum við hliðina á mér og ég svefntöflurnar, sonursæll." ríf maðkinn út úr honum til að nota í beitu. Ég vildi borga fyr- Fölur maður kemur inn ir mig svo ég hellti smáskvettu á stofuna hjá sálfræðingn- af viskíi upp í þröstinn og sett- um og lýsir margendurtekn- ist svo við að dorga. um martröðum sínum fyrir Stuttu seinna fann ég svo honum. ^ eitthvað strjúkast viðfótinn „Égkemalltaf aðsömu hurð- á mér,- er þá ekki þröst- inni með áletruðu spjaldi og ég urinn kominn aftur með ýti og ýti á hana en ég get I þrjá maðka! alls ekki opnað. Ég fæ ijjl I rosalega inni- H * M Hjónin voru í lokunnarkennd og I ■ff |É|| sumarfríi er- mér líð- lendis og allt í ur _ í einu mundi frúin að það var rÆ~ afmæl- jfll^ isdagur Wl bóndans og fcpr" hún hafði W/, $ ekki munað eftir ^ að kaupa handa honum afmælisgjöf. „Bíddu, bíddu! hrópaði hún þegar þau voru að ganga út úr verslunar- miðstöðinni.“Ég verð aðfara inn aft- ur, ég gleymdi af- Guð var nýbúinn að gera Evu af rifbeininu og þeir Adam voru að ræða um hana. „Af hverju hafðirðu hana svona fal- lega?“ spurði Adam. „Til þess að þú yrðir hrifinn af henni.“ svar- "HL aði guð. „En af hverju er hún svona góð?“ spurði Adam. „Til þess að þú myndir elska hana." svaraði guð. „ En af hverju er hún svona vitlaus?" spurði Adam. „Til þess að hún geti elskað þig. “ svaraði guð. hræðilega." „ Manstu nokkuð þegar þú vaknar hvaðstendurá spjaldinu á hurðinni?" „Já, já. Þaðstendur „Togið“.“ Vikan

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.