Vikan


Vikan - 30.04.1969, Page 7

Vikan - 30.04.1969, Page 7
Ljósmyndarar gera sér stundum til gamans og stilla upp hlið við hlið keimlíkum myndum af mönnum og dýrum. Hér er eitt dæmi um slíkt — og ekki af verri endanum. ☆ IHCIII IC lEIIIIIUðllÍ Konur láta gjarnan sitthvað fjúka, þegar þær ræða hver um aðra, og leikkonurnar eru þar engin undantekning. Nýlega sagði Anita Ekberg um starf- systur sína, Katharine Hepburn: — Þegar maður sér Kathar- ine Hepburn, er engu líkara en það ríki hungursneyð í landinu. Þegar Katharine Hepburn heyrði þetta, sagði hún: Þegar maður sér Anitu Ek- berg, gæti maður haldið, að hún ætti sök á hungursneyðinni. . . . ☆ EKKI IIL EILÍFDAR Susan Hampshire, sú sem varð fræg fyrir leik sinn í hlutverki Fleur í Sögu Forsyteættarinnar, er gift franska kvikmyndafram- leiðandanum Pierre Granier-De- ferre. Þau hafa verið gift í tæp tvö ár. Nýlega var Susan beðin að segja álit sitt á ástinni og hjóna- bandinu. Hún svaraði á þessa leið: „Ég er vantrúuð á, að þessi eina og sanna, ellífa ást, sé til i raun og veru. Þegar stúlka gift- ir sig, hefur hún ekki hugmynd um, hvort hún verður hamingju- söm í hjónabandinu eða ekki. Hið eina, sem maður getur gert, er að vona það bezta og treysta á guð og lukkuna." ☆ 18. tbi. VIKAN 7

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.