Vikan


Vikan - 19.12.1957, Síða 5

Vikan - 19.12.1957, Síða 5
JÓL Fullvel man ég fimtíu ára sól, fullvel meir en hálfrar aldar jól, man það fyrst er sviftur allri sút sat ég ham með raitðan vasaklút. Kertin hrunnu bjart í lágum snúð, hrœður fjórir áttu Ijósin prúð, mamma settist sjálf við okkar borð; sjáið, enn þá man ég hennar orð: „Þessa hátíð gefur okkur Guð, Guð, hann skapar allan lífsfögnuð, án hans gœzku aldrei spryiti rós, án hans náðar dœi sérhvert Ijós. Þessi Ijós, sem gleðja ykkar geð, Guð hefur kveikt, svo dýrð hans gætuð jólagleðin Ijúfa lausnarans leiðir okkur nú að jötu hans.“ Stðan hóf hún heilög safnamál himnesk hirta skein t okkar sál; aldrei skyn né skilningskraftur minn skildi betur jólaboðskapinn. Margan boðskap hef ég hálfa öld heyrt og numið fram á þetta kvöld, sem mér kveikti Ijós við Ijós t sál, — Ijós, sem oftast hurfu þó sem tál. Hvað er jafnvel höndum tekið hnoss? Hismi, bóla, ský, sem gabbar oss; þóttú vinnir gjörvalt heimsins glys, grípur þú þó áldrei nema fis! Matthías Jochumson Ársól hver, sem öllu fögru hét, œtíð hvarf á meðan rósin grét; vorið hvert, sem bauð mér betri hag, brást mér löngu fyrir vetrardag. Lukkan sagði: „Vind upp mína voð: veröld alla gyllir sólarroð: fyrir stafni leiftra sérðu Ijós, lukku þinnar frœgð og sigurhrós!“ Hvað varð úr þvt öllu? Last og hrós, óró, blekking, trufl og villuljós! Hafi nokkur hreinan sálarfrið hjartafeginn skifti ég hann við. Þessi fáu, fölu lukkublóm séð; fœlast Itfsins kálda skapadóm; ált vort hrós í hreggi veráldar hrekst á milli drambs og öfundar. Loks er eitt það „evangeltum“, er oss býðst hjá timans vitringum: „Trú er hjátrú, heimur töfraspil, himinn, Guð og sál er ekki til!“ —. Ljá mér, fá mér litla fingur þinn, Ijúfa smábarn: hvar er frelsarinn? Fyrir hálmstrá herrans jötu frá hendi ég öllu: lofti, jörðu sjá! Lát mig horfa á litlu kertin þtn: Ljósin gömlu sé ég þarna rmn! Ég er aftur jóláborðin við, ég á enn miwn gamla sálarfrið! Vílccúá ÓsIcqJl újQJáaáinÖJóJÁum. gÉebíÉ&gha jóÉa. ^miiiininiHmnininMninnninininniiimnnnmnninniiiiinnin i FORSÍÐUMYNDINA TÖK MAGNÚS TH. MAGNÚSSON 'flimUJIIIUIIIMIII 11111111111111111111111111111II lllll II111111111111111111111111111II Itlltllltl'í' tTtgefandi VIIÍAN H.F., Reykjavík — Ritstj.: Gísli J. Astþórsson, Tjarnarg. 4, simi 15004, pósth. 405. VIKAJN 5 llllllUllltlllfllllU'llllllllllll

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.