Vikan


Vikan - 19.12.1957, Síða 31

Vikan - 19.12.1957, Síða 31
887. krossgáta VIKUNNAR # Lárétt skyring: 1 andlitshluta — 4 sterkur og lipur — 12 gælunafn — 14 punti — 15 mannsnafn, þf. — 17 feldur — 19 ógauti — 21 húsdýra — 22 grimmilega (forn rith.) — 24 óhrekjanlega — 26 landslag — 27 grynningar — 30 hreyfist — 32 flani — 33 keyri — 34 bíta — 35 feldur — 36 skáldsögu- heiti — 38 sk.st. — 39 snjóhjúpur — 41 sorg (forn rith.) — 42 ótraustar — 45 hljóð — 46 neyðarleg — 47 fljótmæltur — 48 matjurt — 49 tímabil — 51 yfirborðið — 53 snyrtu — 55 kvenmannsnafn — 57 stórfljót — 58 í óreiðu •— 59 bylta. Lóörétt skýring: 1 nýtt mannvirki — 2 það sem lagt er á fæturna — 3 barði — 5 sam- stæðir — 6 hygg — 7 kaupfélag — 8 miskunn — 9 gædd eiginleikum listaverks — 10 þjóðar maður -—• 11 röð — 13 fótamein — 16 dýran hátt — 18 nudda — 20 fataefni — 23 skelfur — 24 ekki óyggjandi — 25 tímabilið — 28 þvertaka — 29 höfuðskraut — 31 orkugjafa — 33 guðsbarn — 37 árbækurnar — 40 auðnin — 42 hættulegt — 43 mannfundur — 44 löng nef — 46 brún — 48 fyrirgefning — 49 bragðefni — 50' bækl(aður) — 52 afleiðsluending — 54 deilur — 56 sérhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 886. LÁRÉTT: 1 volk — 5 ógn — 7 þari — 11 slor — 13 boli — 15 lít — 17 köggull — 20 sel — 22 ötul — 23 sötra ■— 24 Etna — 25 far — 26 S.U.S. — 27 tug — 29 agn — 30 fall — 31 iðar — 34 hella — 35 rafal — 38 brot — 39 núll -— 40 fanga — 44 snagi — 48 rýrt — 49 væta — 51 tal — 53 tál — 54 Iri — 55 ske — 57 ætíð — 58 Tosti — 60 skor — 61 rif — 62 Suttung — 64 átt — 65 Geir — 67 gáll — 69 tarf — 70 örk — 71 taka. LÖÐRÉTT: 2 ostur — 3 11 — 4 kok — 6 gigt — 7 þol — 8 al — 9 rista — 10 Ólöf — 12 rösull — 13 blauða — 14 flan — 16 ítar — 18 gösla — 19 urtir — 21 engi — 26 sal — 28 gaf — 30 fetar — 32 ranga •— 33 óbó — 34 hof — 36 lúi — 37 ull — 41 nýt — 42 grátur — 43 atlot — 44 svítu — 45 næring — 46 ati — 47 bati — 50 skot — 51 tært — 52 lífga — 55 skálk -— 56 erta — 59 stör — 62 Sif — 63 gát — 66 er — 68 la. PÓSTURINN DÆGURLAG Við heyrðum um daginn lög, sem Skafti Ólafsson söng. Þau hétu ,Jlratt og glatt“ og „Mikið var gam- an að þvi“. Vildirðu elcki birta þau fyrir okkur? Okkur langar lika til að vita hvort Skafti hefur sungið inn á margar plötur og hvað þcer heita. SVAR: Skafti hefur sungið inn á eina plötu lögin „Ef að mamma vissi það“ og „Syngjum hátt og dönsum“ (báða textana höfum við birt). Auk þess er nú að koma á markaðinn plata, þar sem Skafti syngur lagið „Water, Water", sem Tommy Steele söng I kvikmyndinni „Sagan af Tommy Steele“ í Austur- bæjarbíói fyrir skömmu. Skafti syng- ur íslenzkan texta, sem heitir „Allt á floti", og munum við nú birta hann fyrir ykkur og fyrir alla þá, sem hafa beðið um „Water, Water". Það er allt á floti alls staðar ekkert nema sjór, en segðu mér: Hvað get ég annað en hugsað til þín, sem heima biður mín. Ég sigldi um heimsins höf, hætti oft á fremstu nöf. Lít ég Grænlands fjöll og Grikklands storð en garpar syngja um borð. Það er allt á floti o. s. frv. Oft er svalt á sjó sjaldan fæ ég næturró alltaf maginn í mér ólmast fer c-f aldan byltir sér. Það er allt á floti o. s. frv. Oft er kátt í höfn alls staðar er gleðin jöfn því að ástin logar alltaf björt þótt öll sé meyjan svört. Það er allt á floti o. s. frv. En er ég aftur sný alveg skal ég gleyma því. Því að upp úr svefni, þá er hjá þér ég ei skal tala af mér. Það er allt á floti o. s. frv. Ég kem til þín í kveld við kossa þína og ástareld, ég gleymi bæði stund og stað og stundum meira en það. Það er allt á floti alls staðar ekkert nema sjór, en segðu mér: Hvað get ég annað en hugsað til þín, sem heima bíður mín. B.B. c6 J.S. VEÐMAL OG ÁHEIT. Ég œtla að biðja þig um að skera úr veðmáli um leiðangur á Suður- skautið. Þannig er mál með vexti að ég og annar strákur veðjuðum um það hvort notaðir hefðu verið vélsleðar í öðrum hvorum leiðangrin- um sem farinn var á Suðurskautið árið 1911 eða var það ekki það ár. Mig minnir að það hafi verið Scott sem var með þá, en hinn segir að þeir hafi ekki verið til þá. Nú œtla ég að biðja þig um að segja mér hver var með þá ef ekki Scott og tilgreina livar maður getur lesið um þetta, því mig langar til þess.... SVAR: Jú, það var Scott og hann fór á Suöurheimskautið árið 1911. Þetta var fyrsta tilraunin til að nota vélsleða í heimsskautsferðum — og þeir biluðu. En það er langt mál að segja þá sögu. Bezta heimildabókin um þetta efni er dagbók Scotts, sem fannst á honum og þótti svo vel og greinilega sltrifuð, að hún var gefin út óbreytt og er meira að segja lesin í skólum í Englandi. Einn af aðstoðarmönnum hans, Evans að nafni, ritaði lika bók Framhald á bls. 34. ■ll■■■lll■«•tltll••ll••l1111111111ii iii l■lll■l•l■■l•■lllllllllllllllll•lll•lllllll•«(1•ll!l■lll■■ll■llll^lll•l■lll■l•ll•l•••■l•ll•l!!•l■■llllm1tv»)|)|Yln VIKAN 31

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.