Menntamál - 01.06.1943, Side 11

Menntamál - 01.06.1943, Side 11
Menntamál XVI. ár. Janúar—Júní 1943 Aðalsteinn Sigmundsson Þann 16. apríl síðastliðinn skeði sá sorglegi atburður, að Aðalsteinn Sigmundsson féll útbyrðis af björgunarskútunni Sæbjörgu og drukknaði. Hafði skipið farið til farþegaflutn- ings milli Borgarness og Beykjavikur og var nú á suðurleið. Aðalsteinn var að koma úr námseftirlitsferð um Snæfells- nes. Stórviðri var á og ósjór. Neytti Aðalsteinn sunds og synti knálega í 3—5 mínútur á eftir skipinu, en hætti sund- inu skyndilega; náðist hann um 10 mínútum síðar, látinn. Með Aðalsteini Sigmundssyni er í val fallinn einhver bezti skólamaður þessarar þjóðar, virðingamaður kennara- stéttarinnar, traustur æskulýðsforingi og þjóðrækinn um- l

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.