Menntamál - 01.06.1943, Blaðsíða 11

Menntamál - 01.06.1943, Blaðsíða 11
Menntamál XVI. ár. Janúar—Júní 1943 Aðalsteinn Sigmundsson Þann 16. apríl síðastliðinn skeði sá sorglegi atburður, að Aðalsteinn Sigmundsson féll útbyrðis af björgunarskútunni Sæbjörgu og drukknaði. Hafði skipið farið til farþegaflutn- ings milli Borgarness og Beykjavikur og var nú á suðurleið. Aðalsteinn var að koma úr námseftirlitsferð um Snæfells- nes. Stórviðri var á og ósjór. Neytti Aðalsteinn sunds og synti knálega í 3—5 mínútur á eftir skipinu, en hætti sund- inu skyndilega; náðist hann um 10 mínútum síðar, látinn. Með Aðalsteini Sigmundssyni er í val fallinn einhver bezti skólamaður þessarar þjóðar, virðingamaður kennara- stéttarinnar, traustur æskulýðsforingi og þjóðrækinn um- l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.