Menntamál - 01.06.1943, Page 11

Menntamál - 01.06.1943, Page 11
Menntamál XVI. ár. Janúar—Júní 1943 Aðalsteinn Sigmundsson Þann 16. apríl síðastliðinn skeði sá sorglegi atburður, að Aðalsteinn Sigmundsson féll útbyrðis af björgunarskútunni Sæbjörgu og drukknaði. Hafði skipið farið til farþegaflutn- ings milli Borgarness og Beykjavikur og var nú á suðurleið. Aðalsteinn var að koma úr námseftirlitsferð um Snæfells- nes. Stórviðri var á og ósjór. Neytti Aðalsteinn sunds og synti knálega í 3—5 mínútur á eftir skipinu, en hætti sund- inu skyndilega; náðist hann um 10 mínútum síðar, látinn. Með Aðalsteini Sigmundssyni er í val fallinn einhver bezti skólamaður þessarar þjóðar, virðingamaður kennara- stéttarinnar, traustur æskulýðsforingi og þjóðrækinn um- l

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.