Menntamál - 01.06.1943, Blaðsíða 45

Menntamál - 01.06.1943, Blaðsíða 45
MENNTAMÁL 35 að slíkt nám megi standa í héraðs- og gagnfræðaskólum. Þyngja mætti innötkuskilyrði þessi með ákvæðum reglu- gerðar, og æskilegt væri þá um leið að geta haft undir- búningsnámsskeið í skólanum. Reynsla undanfarinna ára hefur sýnt, að fólki veitist fullerfitt að fullnægja núver- andi inntökuskilyrðum. 77. gr. breytir engu frá því, sem verið hefur og þarf ekki skýringa viö. 8. - gr. Um inntöku stúdenta hefur verið reglugerðará- kvæði og svo til ætlazt, að eins verði enn. Sama er að segja um inntöku annarra utanskólamanna í aðra bekki en fyrsta bekk. 9. gr. Hér er gert ráð fyrir, að Kennaraskólinn fái til afnota fullkominn æfingaskóla svo fljótt, sem auðið er, og ætti það að vera höfuðkrafa til umbóta frá því, sem nú er. Nú eru aðeins tvær deildir eldri barna, og er það vitan- lega alls kostar ófullnægjandi, en húsnæði skortir til þess, að úr verði bætt. Hitt hefur bætt mikið um, að skólinn á aðgang að einum stærsta smábarnaskóla hér í bæ og fara þar fram æfingar daglega í byrjunarkennslu. Æskilegt virðist vera, að samvinna gæti orðið milli kennaraskólans og bæjarins, þannig, að kennai’askólinn tæki að sér kennsiu ákveðins barnafjölda gegn framlagi frá bænum eftir sömu reglum og gilda um laun fastra kennara við barnaskóla bæjarins. 10. gr. Tala fastra kennara er hér miðuð við það, hve margir kennarar eru nú á föstum launum við skólann, en þeir eru fimm auk skólastjóra. Vitanlega verður kennara- þörfin breytileg eftir því, hvað æfingaskóli starfar í mörg- um deildum. 11. og 12. gr. þurfa engra skýringa við. Frumvarp þetta var samþykkt sem lög frá Alþingi, 9. apr. síðastl. meö eftirtöldum breytingum: a) Á eftir „næman kvilla“ í 2. tölul. 5. gr. komi: „----- 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.