Menntamál - 01.12.1952, Síða 3

Menntamál - 01.12.1952, Síða 3
menntamál XXV. 4. NÓV.—DES. 1952 ÁVARP _ / / / forseta Islands, herra Asgeirs Asgeirssonar, á aldarafmœli barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri. Flutt í kirkju, eftir messti, 25. október 1952. í dag eru misseraskipti, fyrsti vetrardagur, — tilvalinn dagur til aS minnast sJcóla og Jcennslu. Og þegar þar við bætist, að í dag er liðin ein öld, — Jieil, óslitin, öld frá þvi barnasJcóli var stofnaður Jiér í þessu byggðarlagi, þá er kað fullJcomið Jiátíðarefni. Vísast gerum við oJcJcur eJcJci h'óst, í Jive miJcið var ráðizt, og hver tvísýna Jiefur verið talin — af öllum almenningi, á þessu tiltæJci. Við eigum bágt með að átta oJcJcur á, að fyrir Jiálfri öld, Jivað þá Jieilli var almenn barnafræðsla Jmgsjón noJcJcurra forgöngu- 'Oianna, og enginn veruleiJci. Forustumennirnir voru fyrstir til Jiér á BaJcJcanum milíi stórfljótanna, þar sem útJnafið blasir við augum og fjalla- kringurinn miJcli loJcar Jiinum þrem höfuðáttum. Hér verð eg að nefna forgöngumennina þrjá, — það gera sennilega allir ræðumenn í dag — og þeir forgöngumennirnir eiga bað sJcilið, þá síra Pál Ingimundarson, Þorleif Kolbeins- son og Guðmund TJiorgrímsson. Það leilcur eJcJci á tveim Þmgum, að þessir þrír menn eiga þölclcina á stofndegi, fulltrúar JcirJcjunnar, alþýðunnar og höfðingjanna. Hér stóðu þessi þrjú öfl saman að góðu verJci.

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.