Menntamál - 01.12.1952, Síða 7

Menntamál - 01.12.1952, Síða 7
menntamál 117 DR. MATTHÍAS JÓNASSON: Kennaramenntun við Háskóla Islands. 1. Tildrög. I lögum um gagnfræða- nám (nr. 48, 7. maí 1946), gr. 37, og í lögum um menntaskóla (nr. 58, 7. maí 1946), gr. 15, er kveð- ið svo á, að fastur kennari við slíka skóla geti sá einn orðið, sem stundað hafi háskólanám í kennslu- greinum sínum, numið uppeldisfræði og notið leið- beininga í kennslu. í lög- um um menntun kennara (12. marz 1947), gr. 12, segir svo: ,,Við heimspekideild Há- Dr. Matthins jónasson. skóia Islands skal koma á íót kennslustofnun í uppeldisvísindum, jafnskjótt og að- •staða er fengin til æfinga- og tilraunakennslu. Hlutverk Þessarar stofnunar er að veita kennurum við barnaskóla °g skóla gagnfræðastigsins, menntaskóla og sérskóla rnenntun í uppeldisfræði, sálai’fræði og kennslufræði. Auk Þess skulu kennarar í uppeldisvísindum annast rannsóknir °g ieiðbeiningar í þágu uppeldismála landsins, eftir því sem samrýmist kennslustörfum þeirra.“

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.