Menntamál - 01.12.1952, Síða 11
menntamál
121
Próf í uppeldisfrcðum. Því fylgja kennsluréttindi. Á sama
hátt eru kennsluréttindi norrænufræðinga háð prófi í
Uppeldisfræðum.
Námsefni B-A-deildar til hvorutveggja prófanna mið-
ast við þrjú ár.
Ákvæði fræðslulaganna, sem getið var í upphafi þessa
máls, og framkvæmd þeirra samkvæmt reglugerðarbreyt-
ingu háskólans marka þáttaskil í sögu íslenzkrar kennara-
ftienntunar. Með þeim er horfið frá tilviljun og glundroða
að ákveðnum kröfum um þekkingu og kennsluleikni fram-
haldsskólakennara. Þau opna kennaraefnum leið til þess
að fullnægja í innlendri menntastofnun nauðsynlegum lág-
Uiarkskröfum um undirbúning að starfi. Þegar tímar líða,
setti menntun miðskólakennara að geta orðið hliðstæð
Uienntun barnakennara, en standa þó væntanlega á hærra
stigi; af hverjum kennara er heimtað ákveðið nám, allir
verða að Ijúka tilskildum prófum.
Sú trú er fávísleg, að ríkið muni jafnan eiga völ mennt-
aðra manna að skólum sínum, án þess að þurfa beinlínis
að sjá þeim fyrir menntunarskilyrðum. Sparnaður hins
°pinbera á þessu sviði er oft furðulega vanhugsaður. í
fyrsta lagi er framlag hins opinbera til menntunar aðeins
htill hluti þess kostnaðar, sem námsmaðurinn leggur sjálf-
ur fram að fjármunum og tíma. í öðru lagi: þegar um er
að ræða undirbúning að opinberum störfum, eins og t. d.
kennslu, vinnur hið opinbera kennslugjaldið aftur marg-
faldað í aukinni starfsgetu kennarans. Sú afstaða hins
°pinbera væri því fjarstæð að spara tiltölulega lítið fé,
Sem notast á til að þjálfa þá starfskrafta, sem ríkið ætlar
síðar að launa í ævilangri þjónustu. Að neita þessu er að
Ueita hagnýtu gildi þekkingar yfirleitt, en gegn því mælir
reynsla allra menningarþjóða. Á íslandi hefur aukin
^enntun jafnan verið undanfari bætts efnahags. Við
fi'ieyrnum stundum þeirri skuld, sem við stöndum í, við feð-
Ur okkar og afa á þessu sviði. Þrátt fyrir þröngan f járhag