Menntamál - 01.05.1953, Page 25

Menntamál - 01.05.1953, Page 25
menntamál 67 SITT AF HVERJU TÆI Námskeið. Landssamband framhaldsskólakennara hefur ákveðið í samráði við fræðslumálastjóra að stofna til nántskeiðs í vor, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið hefst 14. júní og stendur vikutíma. Þátttaka er (illum heimil, en sérstaklega eru viðfangsefni miðuð við þarfir kennara í náttúrufræði og landafræði. Þátttökugjald er kr. 100,00. Námskeiðinu verður í stórum dráttum hagað sem hér segir: A. Fyrirlestrar. 1. Fiskveiðar og náttúrufræðikennsla (Jé>n Jónsson, fiskifræðingur). 2. Atvinnulífið og skólinn (Ástvaldur Eydal, licentiat). 3. Hlutverk kennarans og kennslutækni (Guðm. Þorláksson, cand. mag.). 4. Ræktun landsins og skólaæskan (E. B. Malmquist, ráðunautur). 5. Skeldýr og sniglar (Ingimar Óskarsson, náttúrufræðingur). 6. íslenzk skordýr (Geir Gígja, kennari). B. Námsferfiir. 1. Myndun umhverfis Reykjavíkur, jarðfræðileg skýring (dr. Sig- urður Þórarinsson). 2. Dýralíf og gróður strandarinnar (Ingimar Óskarsson o. 11.). 3. Iðnfyrirtæki og Atvinnudeild háskólans (sérfræðingar skýra). 4. Tækni gróðurhúsaræktunar (sérfræðingur skýrir). 5. Runnar og hlóm í skrúðgörðum (E. B. Malmquist). 6. Kennsla í vinnuflokkum Rvíkurbæjar (Malmq. og Guðm. Þorl.). C. Sýning og umrœður. 1. Sýning á kennslutækjum (myndir, skuggamyndir, kvikmyndir, námsbækur, liandbækur, tímarit, fjölritarar, sýningarvélar o. fl.). 2. Stutt erindi og umræður um reynslu kcnnara og nýbreytni í kennslu og kennslutækni o. 11. Skólasöfn. Stjórn Landssambands framhaldsskólakennara hefur fengið Guð- lr|und Þorláksson, cand. mag., til að stjórna námskeiðinu, en Helgi

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.