Menntamál - 01.04.1957, Side 20

Menntamál - 01.04.1957, Side 20
6 MENNTAMÁL til íhugunar. Ef það má teljast staðfest, að fimmtungur 7 ára barna — varlega áætlað — hafi enn ekki náð þeim vitsmunaþroska, sem nauðsynlegur er til árangur^ í al- mennu skólanámi, er þá ekki tímabært að endurskoða fræðsluskylduákvæðin? Að minnsta kosti væri það í betra samræmi við þekkingu okkar á barninu að miða byrjun náms við hæfilegan skólaþroska, en ekki við blinda ákvörð- un um aldur. Fjölda barna myndi vegna betur í námi, ef þessa væri gætt. Hinu opinbera getur ekki fremur en for- eldrum barnanna staðið á sama um það, að 20 % barna eru tekin í almenna barnaskóla svo lítt þroskuð, að sýni- legt er fyrirfram, að þau muni litlum eða engum árangri ná. 3. ÞROSKA- OG NÁMSSKILYRÐIN HEIMA. Þó að góður greindarþroski sé frumskilyrði fyrir árangri barns í námi, er hann ekki einhlítur. Umhyggja foreldra fyrir barninu og eftirlit með námi þess eru engu síður mikilvæg. Greindarþroski barna vex ekki af eðl- isgerðinni einni saman, heldur jafnframt í tengslum við umhverfi barnsins og undir áhrifum þess. En í áhrifum umhverfisins er þáttur foreldra langmikilvægastur, bæði fyrir allan þroska barnsins og afstöðu þess til væntanlegs skólanáms. Beztrar reynslu af skólanum mega þau börn vænta, sem náð hafa allgóðum almennum greindar- og líkamsþroska og öðlazt dálitla þekkingu á umhverfi sínu og hinum ýmsu fyrirbærum þess. Ef foreldrum er lagið að fræða barnið og vekja athygli þess á fyrirbærum umhverfisins, þá venst það smám saman á að einbeita athygli sinni og skýra fyrir sér ráðgátur, sem það rekst daglega á. Þessi ósjálfráða þjálfun hæfileikanna er bezti undirbúningur- inn að skólanámi. Vitandi og óvitandi leggja margir foreldrar áherzlu á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.