Menntamál - 01.04.1957, Síða 24

Menntamál - 01.04.1957, Síða 24
10 MENNTAMÁL er ofboðið. Ég hef haft til meðferðar skólatelpu, sem sýndi óeðlilega hneigð til þess að einangra sig, hún mætti öðrum börnum með andúð og hrekkjum. Rannsókn augnlæknis leiddi í ljós sjóngalla, sem olli því, að telpan átti erfitt með að aðgreina og þekkja andlit barnanna, sem hún var daglega með. Gleraugun bættu ekki aðeins sjónina, heldur komu einnig í veg fyrir alvarlegan sálrænan ágalla. Önn- ur vinstúlka mín var orðin bogin í baki eftir tvö ár í skóla. Þá loksins var hún send til augnlæknis og fékk gleraugu, sem leiðréttu nærsýnina. Telpan hafði þurft að lúta al- veg niður að bókinni til þess að sjá stafa- og orðaskil. I margra ára sjúkraleikfimi tókst að laga hryggskekkj- una. Heyrnargallar geta valdið miklum erfiðleikum í námi, en þeir eru miklu fátíðari en sjóngallarnir. Verst sett í námi eru e. t. v. þau börn, sem haldin eru hinni svonefndu orðblindu (dyslexí) og samsvörun henn- ar í stafsetningarhæfninni, dysgrafí. Þessi ágalli leynir á sér. í skólanum kemur hann fram sem stafaruglingur bæði í lestri og skrift, en fjölmörg treggreind börn rugla stöfum á líkan hátt, þótt þau séu ekki orðblind. Því hættir foreldrum og kennurum til að rekja lestrarörðugleikana til heimsku eða leti. Slíkur misskilningur eykur á sál- ræna erfiðleika barnsins. Orðblind börn eru misjöfn að greind, eins og annað fólk. Hjá sumum bætist orðblindan við þá námserfiðleika, sem greindarskorturinn veldur. Önnur eru bráðgáfuð, en geta samt ekki af eigin ramleik yfirstigið þá hindrun, sem galli formskynsins veldur í lestrarnáminu. Þau finna vel, að þau ættu að geta betur, en tálmun, sem þau skilja ekki, prettar þau sífellt um árangurinn. Orðblindum börnum þarf að kenna lestur fáum saman og með sérstakri aðferð. Það er íslenzkri kennarastétt ekki vansalaust, að enn skuli enginn kennari hafa aflað sér sérmenntunar í að kenna orðblindum börnum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.