Menntamál - 01.04.1957, Page 29

Menntamál - 01.04.1957, Page 29
MENNTAMÁL 15 þegar örðugleikar barnsins endurspegla á einhvern hátt innri vanda foreldranna sjálfra. Ástleysi milli hjóna, misklíð í sambúð, lífsviðhorf þeirra, lifnaðarhættir, þrár og vonbrigði — allt þetta getur skapað barninu vanda, þó að hann birtist í formi, sem í fljótu bragði virðist fjar- skylt þessum uppruna. Ekki er afstaða foreldra til barnsins heldur alltaf á einn veg. í landi, þar sem fjórða hvert barn fæðist óskilgetið, lætur að líkum, að þau eru ekki öll jafn velkomin. Og það á ekki við um lausaleiks- börnin ein. Jafnvel þótt foreldri sýni barninu ástúð, getur í dulvitund þess leynzt andúð, sem markar afstöðuna til barnsins að verulegu leyti. Barnið getur skynjað þessa andúð af eðlisávísun sinni, þó að hún sé foreldrinu sjálfu ómeðvituð. í viðleitni sinni að leysa erfiðleika barnsins auka foreldrar oft á þá, af því að þau skilja ekki, af hvaða rót þeir eru runnir. Hin raunverulega ástæða kemur þeim sízt til hugar. Veigamikill þáttur í lífi barns gerist bæði utan heim- ilis og skóla. Stundum verður hann yfirgnæfandi. At- hafnir barnsins utan heimilis og sá félagsskapur, sem það er í þar, geta altekið hug þess, svo að foreldrarnir missi tök á því og það hætti að taka framför í skólanum. I námi getur þetta birzt sem sljóleiki, leti og jafnvel þrjózka. Sýnilegir eru fyrst og fremst námserfiðleikarnir, en hitt getur dulizt lengi, að hugur barnsins er bundinn við önn- ur, oft mjög óholl og æsandi viðfangsefni utan skólans. Hér er þörf á sálfræðilegri aðstoð. Sálfræðingur hefur til þess betri aðstöðu en aðrir menn að rekja leiðina að erfiðleikunum, losa um hin óhollu tengsl, skapa eðlilegt jafnvægi í huga barnsins, og vekja hjá því nýjan áhuga á náminu. c) Hjá miklum hluta þeirra barna, sem dragast aftur úr í byrjunarnámi, er aðalástæðan gallaðir námshæfi- leikar, einkum gölluð greind. Ég sýndi fram á það í upp- hafi greinarinnar, að lágur greindarþroski er ekki sjald-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.