Menntamál - 01.04.1957, Side 67

Menntamál - 01.04.1957, Side 67
MENNTAMÁL 53 UNESCO hefur veitt hinum vanræktu löndum (under- developed countries) mikla aðstoð á margan veg. Talið er, að um 45% af fulltíða fólki í heiminum sé ólæst og óskrif- andi og að meira en 250 milljónir barna bresti skilyrði til skólavistar. Það hefur því verið og er mikið verkefni fyrir UNESCO að stuðla að því, að allir verði læsir og skrifandi og sjá þeim fyrir lesefni við hæfi. Er þessi undirstöðu- kennsla óendanlega þýðingarmikil í hinum vanræktu millj- ónalöndum. Kennslumáladeild UNESCO beinir kröftum sínum að því m. a. að kenna fákunnandi fólki, sem iðulega býr við sárustu fátækt, að notfæra sér betur möguleika umhverfis síns til lífsbjargar, til meiri hollustuhátta, til að skapa sér betri heimili, til auðugra félagslífs og bættra lífs- kjara almennt. Tveimur stofnunum hefur verið komið á fót til þess að þjálfa þá, er takast á hendur leiðbeiningar- störf af þessu tagi og kennslutæki eru látin í té. Önnur stofnunin er í Mexico, stofnuð 1951 fyrir Suður- og Mið- Ameríkuþjóðirnar, en hin í Egyptalandi fyrir Arabaþjóð- irnar, — stofnuð árið 1953. I stofnunum þessum læra hinir verðandi leiðbeinendur, að eitt mikilvægasta skrefið til þess að hjálpa hinu fákunnandi fólki, er að auka trú þess á sjálft sig og eyða þeirri skoðun, að því sé áskapað að búa við fáfræði og eymd. Reynslan hefur sýnt, að mikill þorri fólks í hinum vanræktu löndum sættir sig við eymdarkjör sín, af því að það trúir því, að þau séu forlög, sem ekki tjói að berjast á móti. Fyrsta viðfangsefnið hefur því allajafna verið að skapa þá skoðun, að fátækt, sjúkdómar, hungur og barnadauði, séu ekknóviðráðanleg örlög, held- ur vandamál, sem eigi sér skiljanlegar orsakir, er leitast þurfi við að sigrast á. I hinum vanræktu löndum hefur mikla þýðingu, að þessi verkefni séu vel leyst. Þá hefur UNESCO í félagi við aðrar stofnanir stuðlað uð því, að komið hefur verið á fót um 300 skólum í flótta-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.