Menntamál


Menntamál - 01.12.1967, Blaðsíða 3

Menntamál - 01.12.1967, Blaðsíða 3
MENNTAMÁL XL. 3 SEPT.-DES. 1967 I Tilefni kjaradóms Kjaradómur um laun opinberra starfsmanna var upp kveðinn 30. nóv. s. I. Rangt vœri að segja, að hann hafi vald- ið vonbrigðum. Við Kjaradóm binda opinberir starfsmcnn engar vonir lengur. Það er löngu orðið Ijóst, að núverandi tilhögun á samskiptum rikisvaldsins og starfsmanna pess er með öllu óhæf, og er parfhmst að orðlengja um pað. Hitt er jafnljóst, að breytinga mun ekki að veenta lagaleiðina — fyrr en að orðnum hlut. Spurningin er pvi einfaldlega pessi: hveneer höggvum við á hnútinn? Síðasti kjaradómur ásamt launa- og efnahagsmálaþróuninni i landinu hefur nú sett, pessa spurningu i brennipunkt. Það var ekki, að ófyrirsynju, að aukaþing B. S. R. B., sem haldið var í nóv. s. L, beindi þeim tilmcelum til aðildarfélaganna að koma á fót verkfalls- sjóðum. Þeirra getur orðið pörf fyrr en varir. Margt hefur Verið rcett og ritað um skólamál að undan- förnu. Maður hefur gengið undir manns hönd á opinber- um vettvangi við að sýna fram á nauðsyn pess að efla skóla- kerfið, m. a. hafa ýmsir hampað peirri skoðun að bœta purfi starfsskilyrði kennara og rýmka kjör þeirra. — Hér er ríkis- valdið bersýnilega á öndverðum meiði. í ltröfugerð sinni fyr- ir Kjaradómi lagði samninganefnd rikisins einmitt ofurkapp á að skerða áunnin réttindi pessarar stéttar. Af 10 tillögum nefndarinnar, sem hnigu i pá átt að breyta starfskjörum launþegunum til óhagrœðis, snertu 7 kennara, þar af 4 lienn- ara eina. Þ. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.