Menntamál


Menntamál - 01.12.1967, Blaðsíða 18

Menntamál - 01.12.1967, Blaðsíða 18
206 MENNTAMÁL góðvildar þeirra sem áður, en jal’nframt munu líka kennaraefn- in sem fyrr mannast af því að kynnast því sem í skólanum ger- ist. — ]>annig verða ekki dregin skýr mörk milli Kennaraskólans, Æfingaskólans og annarra skyldnámsskóla í landinu. Laganefnd Kennaraskólans var skipuð 29. febr. 1960. Formað- ur hennar var Freysteinn Gunnarsson. Aðrir nefndarmenn voru Ágúst Sigurðsson, Broddi Jóhannesson, Guðjón Jónsson, Gunnar Guðmundsson, Helgi Elíasson, Símon Jóhann Ágústs- son og Sveinbjörn Sigurjónsson. Nefndin gerði drög að lagafrumvarpi, og er menntamálaráðu- neytið hafði fjallað um það, var skipuð ný nefnd til þess að vinna betur að undirbúningi þess með sérstöku lillili til fram- haldsnátns kennara viö Hásltóla íslands. Formaður nefndarinn- ar var Birgir Thorlacius ráðuneytisstjóri. Aðrir nefndarmenn voru Ármann Snævarr háskólarektor, Helgi Elíasson fræðslu- málastjóri, Kristinn Ármannsson rektor, Freysteinn Gunnarsson og Broddi Jóhannesson. Nefndin atlmgaði frumvarpið á mörgum fundum og gerði á því veigamiklar breytingar í sambandi við menntadeildina. Þá fól hún Jteim Guðmundi Arnlaugssyni menntaskólakennara, Halldóri Halldórssyni prófessor, Freysteini Gunnarsyni og Brodda Jóhannessyni að gera tillögur um námsefni, prófkröfur, stundafjölda og annað fyrirkomulag væntanlegrar menntadeild- ar Kennaraskólans. Þessum mönnum flyt ég Jrakkir skólans. Ráðuneytisstjórinn Birgir Thorlacius vann af alúð og atorku að undirbúningi löggjafarinnar, og hann hefur jafnan verið reiðubúinn að styðja sem greiðasta framkvæmd hennar. Ár- mann Snævarr hafði forgöngu um afgreiðslu málsins innan há- skólans, og Jrakka ég honum og háskóladeiklunum öllum fyrir að hafa gefið sér tóm til að skila álitsgerðum um tillögur nefnd- arinnar. Síðast en ekki sízt leyfi ég mér að flytja hæstvirtum mennta- málaráðherra dr. Gylfa Þ. Gíslasyni Jrakkir Kennaraskólans á þessum tímamótum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.