Menntamál


Menntamál - 01.12.1967, Blaðsíða 13

Menntamál - 01.12.1967, Blaðsíða 13
MENNTAMAL 201 legri myndskýringu, könnuð verða nokkur meginhugtök mynd- listar svo sem myndbygging og inntaks þeirra leitað í dæmum og verkum. Þá verður nemendum kennt smellti eða emallering, og þar reynir einnig á sköpunargáfu þeirra, þeir kynnast málmsmíði og stein- og glerefnum, sem þeir læra að bræða á málminn og velja fagra liti. Síðar er þess vænzt, að unnt verði að fást við leirkerasmíði, og tel ég þá ekki fleira að sinni — í þessum greinum. V erkaskipting. Það mun vart dyljast neinum, sem hér er í dag, að hinir fjöl- þættu starfshættir Kennaraskólans og hinn mikli nemenda- og kennarafjöldi krefst strangrar skipulagningar á umsjón og ábyrgð. Að vísu er stundakennarafjöldi óeðlilega mikill um sinn, þar sem fjölgun nemenda og fastra kennara hefur ekki haldizt í hendur. En hitt er trúlegt, að vinnubrögð þau sent fyrr var lýst með fámennum nemendahópum samtímis, krefjist jafnan tnargra stundakennara. Annað kemur einnig til álita: Við leit- umst við að ná með þessum liætti til þrautreyndra manna frá öðrum stofnunum, sem varða kennarana í starfi beint eða óbeint má þar nefna stjórn fræðslumála, rannsóknarstofnanir og heilsuvernd.1) 1) í uppeldisgréinum stjórna rannsóknaræfingum í fámennum hópum Andri ísaksson forstöðumaður skólarannsókna Menntamála- ráðuneytisins, Bjarni Bjarnason fil. kand., Gylfi Ásmundsson sálfræð- ingur við sjúkrahúsið á Kleppi, Högni Egilsson skólastjóri við skóla ísaks Jónssonar, Pálína Jónsdóttir B. A. (heilpadagog), Ragnar Georgs- son fulltrúi á fræðsluskrifstofu Reykjavíkur og Örn Helgason sál- fræðingur, sérfræðingur Barnaverndarráðs Reykjavíkur. Jónas Pálsson sálfræðingur, forstöðumaður sálfræðideildar skóla í Reykjavík, annast kennslufræði ásamt æfingakennurum skólans. Árni Þórðarson fyrrv. skólastjóri og Indriði Gíslason stjórna æf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.