Menntamál


Menntamál - 01.12.1967, Blaðsíða 56

Menntamál - 01.12.1967, Blaðsíða 56
244 MENNTAMAL hefja framhaldskennslu í stærðfræði og eðlisfræði, en þátt- taka reyndist svo iítil, að ekki þótti fært að halda uppi kennslu, og mun miklu hafa valdið, hversu seint námskeið- ið var auglýst. Næsta vetur er fyrirhugað að efna til námskeiðs fyrir sér- kennara afbrigðilegra barna, ef þátttaka verður næg. Kennaraskólinn hefði kosið að halda slíkt námskeið fyrir kennara afbrigðilegra barna löngu fyrr, svo sem ráða má af löggjöfinni. Einnig hefur Samband íslenzkra barnakennara og Stéttarfélag barnakennara í Reykjavík beitt sér fyrir fram- gangi þessa máls. Formaður sambandsins, Skúli Þorsteins- son námsstjóri, átti fyrsta fund um það með skólastjóra Kennaraskólans 30. apríl 1964, og gerði þar til kjörin nefnd grein fyrir óskum sambandsins um slíka kennslu með bréli formannsins dags. 30. maí sama ár ásamt „tillögum um framhaldsmenntun kennara, kennaraháskóla." Stjórn Stétt- arfélags barnakennara í Reykjavík sendi skólastjóra Kenn- araskóla íslands einnig rækilegt erindi þann 18. 6. sama ár um sérkennslu afbrigðilegra barna og brýna þörf á að skipu- leggja þá þegar kennslu slíkra barna í Reykjavík. Þá hefur Brandur Jónsson skólastjóri og kennarar Heyrnleysingja- skólans í Reykjavík lengi haft áhuga á, að Kennaraskólinn íæki upp sérstaka kennslu fyrir kennara afbrigðilegra barna, og hefur verið um það rætt á nokkrum fundum. Þá samþykkti fræðsluráð Reykjavíkur 8. des. 1966 að ljeina þeirri áskorun til fræðslumálastjórnar, að upp yrði tekin við Kennaraskóla íslands kennsla, er miðist sérstaklega við jrað, að sérhæfa kennara afbrigðilegra barna. Margir fleiri hafa um efni þetta ljallað á undanförnum árum, og verður það ekki rakið hér frekar. Tillögurnar um væntanlega námsskipan eru undirbúnar í samráði við yfirkennara og lestrarkennara Æfinga- og til- raunaskólans og lestrarkennara og sérkennara afbrigðilegra barna í Reykjavík. Jónas Pálsson, forstöðumaður sálfræðideildar skóla í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.