Menntamál


Menntamál - 01.12.1967, Blaðsíða 11

Menntamál - 01.12.1967, Blaðsíða 11
MENNTAMÁL 199 og uppeldis- og sálaríræði. Músísku greinarnar eru handlistir, leikíimi og músik. Þetta frjálsa val og skipan þess markast af hvortitveggja já- kvæðum sökum og neikvæðum. Jákvæðum af því, að iarsælt er að nemandi njóti nokkurs valfrelsis og liafi ábyrgð eftir því, og kennaraefnum er hollt og gott að nema hinar kjörfrjálsu greinar. Er þess vænzt, að þær komi þeim að góðu gagni siðar, annað livort í framhaldsnámi eða starfi. Neikvætt ber að telja, að greinir þessar eiga ekki nægt rúm á almennri stundaskrá, verður því að hafna einu, þegar annað er valið. Þegar nemendur gengu til kjiirborðs um námsefni þetta á s. 1. vori, var svo fyrir mælt, að þeir skyldu kjósa allar valfrjálsar greinar og tölusetja í Jæirri röð, er Jæim Jrætti Jtær girnilegar til. Skyldi hver nemandi hljóta kennslu í tveimur greinum hið fæsta og þremur hið flesta, þrjár stundir á viku vetrarlangt í 3. bekk. Þessi framferð gaf furðugóða raun, og varð komizt mjög nærri óskum nemenda, Jregar skipað var í námsflokkana. Mjög fáir kusu Jrrjár greinir, og treystist skólinn ekki lil að veita kennslu i jjremur greinum nema Jjeim nemendum einum, er kusu tvö- faldan skammt af stærðfræði Jr. e. a. s. 6 vikustundir. Verður j)á gefinn kostur á annarri grein að auki. Skipting nemenda á námsgreinar var að sjálfsögðu nokkuð misjöfn, en þó hagstæð að ]jví leyti, að enginn námsflokkur varð svo fámennur, að vafi léki á, að kennsla væri honum heimil. Næsta vetur munu svo Jtessir nemendur halda áfrarn námi í kjörgreinum sínum, en þá væntanlega aðeins tvær vikustundir í stað þriggja nú í hverri grein. Þetta kjörfrjálsa nám, Jrótt takmarkað sé, tvöfaldar í sumum greinum námsstundafjölda nemendanna, Jreir eiga að ná sæmilegri fótfestu á afmörkuðu sviði, öðlast fræðilega ábyrgð af verkefnum sínum og standa mun betur að vígi í starfi og framhaldsnámi. Rek ég það ekki hér í einstökum atriðum, menn munu Jægar sjá, að margir kostir blasa við, en vek aðeins athygli á Jjví, að fjölmennur hópur hef- ur valið uppeldisfræði og félagsfræði, og vænti ég, að þaðan komi nokkur hluti af sérkennaraefnum framtíðarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.