Menntamál


Menntamál - 01.12.1967, Blaðsíða 78

Menntamál - 01.12.1967, Blaðsíða 78
266 MENNTAMÁL Af öðrum breytingum nefni ég orðasafn í lok bókar, um Iieiztu hugtök sálarfræðinnar á íslenzku og enzku. Þó að þetta orðasafn sé hvergi nærri tæmandi, enda ekki til þess ætlazt, er það vafalaust til hagræðis fyrir kennara og nemend- ur. Ennfremur eru kaflarnir utn ótta og reiði færðir saman í einn kafla og koma nú á eftir kaflanum um atferðisvaka. Fleiri breytinga mætti geta, en læt ég þetta nægja. Við kennslu þessarar bókar finnst mér rnest vert um eftir- farandi heildaratriði: í fyrsta lagi eru mismunandi rök með og móti ýmsum kenningum rædd á skýran og hispurslausan Iiátt. Nægir þar að benda á rök og gagnrök um sjálfsskoðun og atferðisrannsókn, umsögn um ýmsar persónuleikakenn- ingar og síðast en ekki sízt meðferð höf. á sálgreiningarkenn- ingum S. Freuds. í öðru lagi er það, sem ég vii kalla húmanisma höfundar, sem lýsir gegn um afstöðu hans til ýmissa málefna og reyndar gegn um alla bókina, (sbr. umræður hans um persónudýrk- un, múgsefjun, vana og venjur, áróður o. s. frv.). í þriðja lagi hinn skýri og skilmerkilegi stíll og alþýðlega mál án þess að slakað sé á kröfum um vísindalega nákvæmni. Almennar staðhæfingar fá alltaf akkerisfestu með dæmum úr daglegu lífi eða lýsingum á tilraunum. Það hefur stundum verið sagt í gamni, að sálarfræði sé um það, sem allir skilja eða vita, á óskiljanlegu rnáli. Og má jaað til sanns vegar færa um margar sálarfræðibækur, en víst er, að hér á þetta ekki við. Þessi bók, eins og fyrri bækur höfundar í sálarfræði, á því ekki aðeins erindi til fárra útvaldra, heldur getur almenn- ingur notið hennar sér til gamans og fróðleiks. Flöf. segir sjálfur í formála, að hann hafi orðið að sleppa ýmsum mikil- vægum sviðum, svo sem lífeðlisfræðilegri sálarfræði. En bók- in mun þeirn mun ýtarlegri á þeim sviðum, sem rædd eru. Og vil ég að lokum benda á, að lesa má marga kafla sem sjálfstæðar greinagerðir, enda þótt meira vinnist við að lesa bókina í heild.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.