Menntamál


Menntamál - 01.12.1967, Blaðsíða 53

Menntamál - 01.12.1967, Blaðsíða 53
MENNTAMÁL 241 Eiraskólinn í Stokkhólmi er einn þeirra skóla, sem tók þátt í tilrauninni með lengri vinnulotur síðari hluta síðasta skólaárs (’66—’67). .Reynslan þaðan er að vísu ekki óvé- fengjanleg, en hún gefur ótvíræðar bendingar. í fyrsta lagi kom það í Ijós við gerð stundaskrárinnar, að vegna skorts á sérgreinastofum var nauðsynlegt að bæta við einu liléi í nokkrum bekkjum að morgninum. í öðrtt tilfelli hefðu ákveðnir nemendur átt að fá fimrn tímaeiningar í einni lotu, senr ekki mátti koma fyrir, nenra í undantekn- ingartilfellum samkvæmt reglunum. Þar sem hléunum var fækkað svona nrikið, ákvað kenn- araliðið að loknum umræðunr að fella allar hringingar niður til reynslu. Nemendurnir áttu sjálfir að ábyrgjast tímann, sem reynslan sýndi, að þeir gerðu ágætlega. Enn einn kostur við þetta, auk þess að losna við að heyra í hinni hvimleiðu bjöllu, var sá, að hinn þreytandi hávaði og troðningur í dyrum og göngunr hvarf. Nenrendurnir gengu senr sé inn í stofurnar í hópunr eins og hinir fullorðnu, sunrir nokkru áður en tíminn lrófst og aðrir rétt áður. Mað- ur losnar við hina hávaðasömu hjörð, senr áður tróðst inn í skólann við hverja hringingu. Jafnvel í þessu tilliti hef- ur skólinn orðið eðlilegri vinnustaður. Hálftímaliléið síðdegis olli — nreð Jrví lragstæða veður- fari, senr við bjuggum við — engum erfiðleikum, en húsa- nreistararnir verða tvímælalaust að gera ráð fyrir samastað innanhúss fyrir nemendurna, Jregar snjóar og kalt er í veðri. Þá hefur einnig verið rætt unr nestisbita, a. m. k. ávaxtasafa og ávexti. Allir kennararnir eru sammála unr, að samfellda námið hafi nrikla kosti fram yfir gönrlu tilhögunina. Kennsluna nrá skipuleggja á samfelldari hátt en fyrr, og Jrað næst betri árangur með stærri verkefni, Jrar senr Jrau eru ekki bútuð niður á jafn skapraunandi hátt og áður. Við hópavinnu eru vinnuloturnar óskafyrirkomulag, og um Jrað hafa nenr- endurnir líka kveðið upp úr. Hitt er svo annað mál, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.